Landssamband Kúabænda
Dansk
English

Landssamband kúabænda

 

Bændahöllinni v/Hagatorg

107 Reykjavík

Sími: 563 0323

lk@naut.is

www.naut.is

Kýrhausinn
21 október 2016 - 21:48
Ég held að burtséð frá öllum kerfispælingum í mjólkurgeir...
17 október 2016 - 12:41
MS var ekki að ráða við umframmframleiðsluna á fyrri hluta þessa &#...
17 október 2016 - 12:26
Mig líst nú bara ekkert á þessar hugmyndir ? eiginlega alveg galnar því...
Þín skoðun
Hvernig mun framleiðslan þróast hjá þér næstu 2 árin?
Nýverið varð alvarlegt slys í Svíþjóð þegar stór slökkviliðsbíll í forgangsakstri vegna útkalls keyrði inn í hóp kúa sem hafði sloppið upp á veg frá nátthaganum sínum. Það sem er eiginlega hálf undarlegt við slysið er að slökkviliðsbíllinn var á leið í útkall vegna þess að fólksbíll hafði ekið á kú og farið illa í slysinu. Slökkvliðinu tókst þó ekk...
Það gengur misvel hjá alþjóðlegu fyrirtækjunum í mjólkurvinnslunni og nýverið ákváðu eigendur franska risans Danone að draga sig út af markaðinum í C...
Þróunar og markaðsfólk finnska afurðafélagsins Valio ber höfuðið hátt um þessar mundir en félagið var tilnefnt til fimm verðlauna á alþjóðlegu matvæl...
Hollenski landbúnaðarbankinn Rabobank gefur árlega út lista yfir stærstu afurðafélög heims í mjólkuriðnaði, byggt á veltu þeirra af sölu mjólkurafurð...
Ársfundur IDF (International Dairy Federation - alþjóðasamtök aðila í mjólkuriðnaði) var settur í gærkvöldi í Rotterdam í Hollandi en fundinum lýkur...
Fréttamynd
í lok september boðaði Kaupfélag Skagfirðinga verðlækkun á nautakjöti frá og með 1. október. Í kjölfarið var tilkynnt að verðlækkun yrði einnig hjá sláturhúsinu á Hellu sem tæki gildi 10. október næstkomandi. Samkvæmt upplýsingum frá KS er um tímabundna lækkun að ræða sökum langra biðlista og samið hafi verið við vinnslurnar um að taka meira inn ti...