Nautafajitas ! rautt/hvítt

Nautavöðvi skorinn í strimla (eða jafnvel gott hakk) ásamt grænmeti í tortilla köku.

Biti – Grand baquette

Spennandi nautakjöts brauðréttur – nokkrar litlar á smáréttahlaðborði eða í saumaklúbbinn

Lúxus ostborgarar – Hreyfingar

Stórir og matarmiklir hamborgarar með osti, á útigrillið, grillaðir í ofni eða þurrsteiktir á pönnu.

Heilsteiktur nautavöðvi – Roastbeef

Kraftmikill grunnur að glæsimáltíð.

Risa-bolaborgari – grillaður með góðgæti

Frábær réttur við hvaða tilefni sem er.

Glóandi Snobbborgari

Hversdagslegt nautgripahakk sem veður að spennandi rétti á grilli eða pönnu.

Grillandi góð nautapíta

Ljómandi matur með kraftmikilli fyllingu á örskammri stundu

Brauðnaut fyrir stelpur og stráka á öllum aldri

Hakkréttur sem er einfaldur, hollur, fljótlegur, sveigjanlegur og vinsæll meðal yngir kynslóðarinnar.

Grafinn nautavöðvi Guðmundar 2002

Komdu á óvart með öðruvísi og betra snakki!

Smiðjuborgari – með bernaissósu

Einmitt þessi útfærsla á hamborgara hefur selt þúsundir hamborgara á Bautanum.