Pottagaldra – nautagúllas

Náttúruleg krydd – kraftmikill réttur – má elda fyrir fram

Nautasneiðar í ofni – ekta sunnudagsréttur

Þessi réttur bíður þín í ofninum ilmandi og ljúffengur þegar komið er heim úr stuttri gönguferð.

Dularfulla nautið

Ljómandi sparilega og góð máltíð, með osti og smjördeigi, einfalt en samt glæsilegt.

Ótímasetta ofnbakan

Þegar kokkurinn veit ekki hvort eða hvenær heimilisfólkið mun mæta til máltíðar en það er samt ljóst að allir eru…

Nautalund-njóttu þess

Ljúffengar steikur

Nautateningar – snakk

Girnilegur pinnamatur / smáréttur, tilvalin í veisluna.

FÖLDU EPLIN – nautahakk með stíl

Ótrúlega spennandi nautahakksofnréttur með eplum.

Voguð hakksósa

Klassísk hakksósa hvort heldur sem er með pasta eða salati.

Stóri-karl – kaldur eða heitur

Heilsteikt innralæri – roastbeef – mjög einföld og örugg uppskrift. - kraftmikill grunnur að glæsimáltíð.

Einfalt og gott – hryggvöðvi

Frábært náttúrukjöt sem bera má fram með hverju sem er.