Pakki með piparosti – lund

Innbökuð nautalund með sveppum og piparosti.

Piparlund

Steik eða grill

Entrécod – Nautahryggvöðvi

Entrecod er gott með hverju sem er.

Nautasamloka flott !

Virkilega spennandi útfærsla á hefðbundnu hráefni.

T- bein – tilbúið

Nautasteikin T-bein er ein þeirra sem bragðast best matreidd á einfaldan hátt, nautakjöt er gott það þarf ekki að fela…

Svona steikum við fille – nautahryggur

Mjög einföld og örugg uppskrift af framhryggvöðva, fille,einfaldur og hollur grunnur að náttúrulegri glæsimáltíð.

Svartarbaunir og Nings-Naut

Gómsætt, framandi og frábærlega gott – prófaðu bara !

Nings-Naut með ostrusósu.

Austurlensk spenna og framandi angan fyrir þig og þína

Osso buco-Nautaskankaveisla

Ótrúlega góður réttur og sannarlega óhefðbundin

Innbökuð nautalund með grænpiparsósu

Grand uppskrift frá listakokkum