Kjötbökur Ágústu með ávaxtamauki

Ljúffengar kjötbökur með ávaxta chutney að eigin vali.

Reyklausar á grill – nautahryggsneiðar

Gott og einfalt og ekki spillir eldur eða reykur þessari grillstund.

Rib- eye

Fagmannlegur framhryggur

Grillandi góð nautapíta

Ljómandi matur með kraftmikilli fyllingu á örskammri stundu

Ilmandi nautakrás sem malar í ofni

Nautakrás er bráðhollur, fitulítill úrvals matur þegar þú ætlar að nota daginn í eitthvað skemmtilegt en vilt samt eiga alvöru…

Í einu höggi-Lasagne Bautans

Grunnurinn er pottþétt kjötsósa sem "slær margar flugur í einu höggi."

Ofndansinn- nautið og rauðu tómatarnir

Ljómandi matur með hverju sem er

Smiðjuborgari – með bernaissósu

Einmitt þessi útfærsla á hamborgara hefur selt þúsundir hamborgara á Bautanum.

Bauta Bernaissósa

Alvöru bernaissósa frá grunni

Bautasneið – fille öðruvísi með reynslu

Þessi réttur er marg, marg reyndur á Bautanum og alltaf jafn vinsæll