Forsteikta hakkið -skyndibitahakk

Grundvallar uppskrift – nauðsynleg í lífi allra sem hafa mikið að gera en vilja borða fjölbreyttan hollan mat

Ritskex-Bolaboltar ALLIR MEÐ !

Bráðgott - auðvelt að muna - bæði einfalt og fjölbreytt í senn.

Nautafajitas ! rautt/hvítt

Nautavöðvi skorinn í strimla (eða jafnvel gott hakk) ásamt grænmeti í tortilla köku.

Biti – Grand baquette

Spennandi nautakjöts brauðréttur – nokkrar litlar á smáréttahlaðborði eða í saumaklúbbinn

Mjóa-nautasúpan

Þessi er hönnuð fyrir þá sem vilja alvöru mat sem líka heitir eitthvað sem tengist færri kílóum.

Ofnbaka – hakk eða gúllas

Þess uppskrift má auðveldlega búa til í nokkru magni

Allt í einu – tilbúið eftir gönguferðina

Þessi ofnréttur inniheldur allt sem þarf, kjötið, kartöflurnar og sósuna ásamt grænmeti að eigin vali.

Nautapottur Ágústu með pastapípum

Góður pottréttur með pasta og nautakjöti sem elda má með hraði.

Kryddaðar kjötbollur Hreyfingar – með pastaslaufum

Þessar kjötbollur eru léttar, ljúffengar og bragðmiklar.

Mexíkópottur Ágústu – með nýrnabaunum

Bragðmikill réttur sem fljótlegt er að útbúa og bragðast jafnvel betur daginn eftir.