Ættarborgarar með beikoni

Auðveld og gefur venjulegu hakki framandi blæ

Risahamborgari – hakk á brauði í ofni

Ódýr og hollur réttur settur saman úr nautgripahakki, brauðafgöngum, eggjum og mjólk

Ótímasetta ofnbakan

Þegar kokkurinn veit ekki hvort eða hvenær heimilisfólkið mun mæta til máltíðar en það er samt ljóst að allir eru…

FÖLDU EPLIN – nautahakk með stíl

Ótrúlega spennandi nautahakksofnréttur með eplum.

Ein með öllu – voguð nautasúpa

Náttúruleg heit og holl, upplagt að elda daginn áður og afgangarnir eru úrval í ísskápnum næstu daga. Þessi uppskrift hefur…

Svikin héri sem er NAUT

Alveg ósvikin máltíð – má matreiða fyrir fram – býður upp á nokkrar útfærslur

Voguð hakksósa

Klassísk hakksósa hvort heldur sem er með pasta eða salati.

SKYNDIBITAHAKKIÐ-FORSTEIKT HAKK

Grundvallar uppskrift – nauðsynleg í lífi allra sem hafa mikið að gera en vilja borða fjölbreyttan hollan mat.