Allt í einu – tilbúið eftir gönguferðina

Þessi ofnréttur inniheldur allt sem þarf, kjötið, kartöflurnar og sósuna ásamt grænmeti að eigin vali.

Lúxus ostborgarar – Hreyfingar

Stórir og matarmiklir hamborgarar með osti, á útigrillið, grillaðir í ofni eða þurrsteiktir á pönnu.

Nautapottur Ágústu með pastapípum

Góður pottréttur með pasta og nautakjöti sem elda má með hraði.

Kryddaðar kjötbollur Hreyfingar – með pastaslaufum

Þessar kjötbollur eru léttar, ljúffengar og bragðmiklar.

Sveitapottréttur – Ágústu Johnson

Sérlega bragðmikill og ljúffengur pottréttur.

Mexíkópottur Ágústu – með nýrnabaunum

Bragðmikill réttur sem fljótlegt er að útbúa og bragðast jafnvel betur daginn eftir.

Heilsteiktur nautavöðvi – Roastbeef

Kraftmikill grunnur að glæsimáltíð.

Rib- eye

Fagmannlegur framhryggur

Grillandi góð nautapíta

Ljómandi matur með kraftmikilli fyllingu á örskammri stundu

Ilmandi nautakrás sem malar í ofni

Nautakrás er bráðhollur, fitulítill úrvals matur þegar þú ætlar að nota daginn í eitthvað skemmtilegt en vilt samt eiga alvöru…