Sæðingarstarfsemi febrúar 2004

Sæðingastarfsemi

 

Sæðingastarf hérlendis er rekið með nokkuð ólíku sniði víða um land og er hér á síðunni að finna ýmsar gagnlegar upplýsingar um fyrirkomulag sæðinga.

 

Almennt þá er uppbygging kerfisins með þeim hætti að allt sæði er sent frá Nautastöð BÍ á Hvanneyri og ennfremur allar rekstrarvörur vegna sæðinganna. Rekstur Nautastöðvarinnar byggir á föstum tekjum sem nema kr. 800 á hverja kú samkvæmt upplýsingum frá forðagæslu. Þetta gjald er rukkað af öllum þeim sem framkvæma sæðingar og fyrir þetta gjald fá sömu aðilar sent sæði og köfnunarefni. Rekstrarvörur eru hinsvegar greiddar sér.

 

 

BÚNAÐARLAGASAMNINGURINN

 

Hvað snertir rekstur sæðingastarfsins sjálfs, þá styður hið opinbera við starfið samkvæmt Búnaðarlagasamningi frá árinu 2002. Samningurinn, sem gildir út árið 2007, tekur á ýmsum þáttum búfjárræktar og deilist styrkur ríkisins til búfjárræktarinnar niður með eftirfarandi hætti:

 

Framlög ríkisins til búfjárræktar (9. gr. samningsins)*

Kynbótaskýrsluhald20032004200520062007Uppgjör kynbótaskýrslna8,28,08,08,08,0Framkvæmd skýrsluhalds, söfnun skýrslna, umsjón, eyðublöð, sendingarkostnaður, forritun ofl.- Sauðfjárrækt 6,56,36,36,36,0- Nautgriparækt6,56,36,36,36,0- Hrossarækt5,35,15,15,14,9- > World-Fengur2,52,51,51,51,5- Svínarækt1,51,41,41,41,4- Loðdýrarækt1,51,41,41,41,4Kúasæðingar     Jöfnun flutningskostnaðar4,54,54,54,54,5Rekstrarframlag16,516,516,516,516,5Ræktunarstöðvar, einangrunarstöðvarNautastöð BÍ6,05,85,85,85,6Innfl. loðdýra1,01,01,01,01,0Sauðfjársæðingastöðvar2,01,91,91,91,9Einangrunarstöð Svínaræktarfélags Íslands (Hrísey)2,01,91,91,91,9Stofnungi (Einangrunarstöð á Hvanneyri)2,01,91,91,91,9Verndun búfjárstofna     Erfðanefnd búfjár3,03,03,03,03,0Samtals69,067,566,566,565,5

* Framlögin eru miðuð við gildið 224 stig skv. launavísitölu Hagstofunnar og taka árlegum breytingum miðað við meðalgildi vísitölunnar á

hverju ári

 

Í 9. grein segir jafnframt:

„Bændasamtök Íslands ákveða nánar, í samráði við viðkomandi fagráð, skiptingu þeirra fjármuna, sem renna til framkvæmdar á kynbótaskýrsluhaldi. Ennfremur skipta Bændasamtök Íslands fjármunum til kúasæðinga milli búnaðarsambanda.

Bændasamtök Íslands bjóði fram aðstoð við endurskipulagningu á kúasæðingum með það að markmiði að lækka kostnað við starfsemina og auka þátttöku í henni.“

 

 

SKIPTING REKSTARFRAMLAGA

 

Rekstrarstyrkir til búnaðarsambanda skiptast upp í tvo aðskilda þætti:

 

1. Jöfnun flutningskostnaðar

Þegar flutningskostnaður er jafnaður er horft til aksturs að baki fyrstu sæðinga á öllu landinu. Upphæðin deilist því út þegar búið er að gera upp viðkomandi starfsár.

 

2. Rekstarframlag

Skipting á rekstrarframlagi byggir á svokölluðum skilgreindum starfsgildum búnaðarsambanda við sæðingar (sjá töflu) og deilist rekstrarframlagið niður í hlutfalli við hin útreiknuðu starfsgildi:

 

StarfssvæðiÚtr. starfsgildiHlutfallUpphæð árið 2003*

Í þús. króna

Vesturland

3,8

17,4%

3.056

Vestfirðir

1,5

6,8%

1.206

Vestur Húnavatnssýsla

0,7

3,2%

563

Austur Húnavatnssýsla

1,0

4,6%

804

Skagafjörður

1,8

8,2%

1.448

Eyjafjörður

2,5

11,4%

2.011

Suður Þingeyjasýsla

1,6

7,3%

1.287

Austurland

1,5

6,8%

1.206

Austur Skaftafellsýsla

0,5

2,3%

402

Suðurland

7,0

32,0%

5.630

Samtals21,9100,0%17.612

* 16,5 millj. uppreiknaðar m.v. meðalvísitölu launa 2003 (úr 224,0 í 239,1 stig)

 

 

SÆÐINGAKOSTNAÐUR

 

Mjög mismunandi er eftir svæðum hve mikið bændurnir greiða í sæðingakostnað, eins og fram kemur í töflunni hér að neðan. Á flestum svæðum greiða bændur sk. auragjald sem fastan kostnað við sæðingarnar, en greiða svo til viðbótar fasta upphæð.

 

 

Auragjalda

Sérgjöld

Fyrsta

sæðing hjá

bónda með

skýrsluhald

Fyrsta

sæðing

bónda án

skýrsluhalds

Fyrsta

sæðing

bónda án

mjólkurframleiðslu

Endursæðingar

Kjalarnes Rukkað

3.000

3.000

5.500

3 sæðingar innifaldar, kr. 1400,- hver umframsæðing.

Vesturland Rukkað 700 kr/heimsókn

1.300

1.750

4.200

Ekki innifaldar

Vestfirðirb Rukkað

1.600

1.600

3.700

Ekki innifaldar

Vestur Húnavatnssýsla Rukkað

2.410

2.892

2.892

Ekki innifaldar

Austur Húnavatnssýsla Rukkað

2.500

2.500

4.500

Fyrstu tvær sæðingar innifaldar

Skagafjörður Rukkað

1.600

2.000

4.000

Ekki innifaldar

Eyjafjörður Rukkað

1.100

2.200

5.000

Innifaldar

Suður Þingeyjasýsla Rukkað

1.000

1.300

1.300

Ekki innifaldar

Austurland Rukkað

2.420

2.640

6.655

Þrjár sæðingar innifaldar

Vopnafjörður Ekki rukkað

5.280

5.500

5.500

Þrjár sæðingar innifaldar

Austur Skaftafellssýsla Rukkað 0,7261 kr/kg mjólkur

0

0

4.060

Innifaldar

Suðurland Rukkað

1.500c

1.700c

3.400

Innifaldar. Kvígusæðingar fríar

a) 1,7% af afurðastöðvaverði mjólkur

b) Ef fimm kýr eru samstilltar kostar sæðing pr. kú 1780,- og 1.400 á hverja kú umfram fyrstu fimm

c) Innheimt á allar kýr í fjósum bænda sem láta sæða

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Viðbótarkostnaður bænda vegna sæðinga með holdasæði er mjög breytilegur eftir svæðum og athygli vekur að á sumum svæðum er ekki innheimtur aukakostnaður vegna holdasæðisins, en á öðrum svæðum er lagt aukagjald á sæðið.

 

 

Holdanautasæðingar (viðbótargjöld)

 

Angus*

Limósín*

Galloway**

Kjalarnes

1200

1200

1200

Vesturland

1200

1200

1200

Vestfirðir

600

600

600

Vestur Húnavatnssýsla

2794

2794

2794

Austur Húnavatnssýsla

500

500

500

Skagafjörður

0

0

0

Eyjafjörður

1000

1000

1000

Suður Þingeyjasýsla

0

0

0

Austurland

660

660

1320

Vopnafjörður***

600

600

1200

Austur Skaftafellssýsla

700 700 1200

Suðurland

600

600

1200

* Selt frá Nautastöð BÍ á kr. 600

** Selt frá Nautastöð BÍ á kr. 1200

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

***Verð frá 11/2001. Verðin verða uppfærð um leið og ný berast.

 

Tekið saman af Landssambandi kúabænda 02/2004.