Landbúnaður, loftslagsmál og snobbaðar kaloríur!

Í vikunni birti loftslagsnefnd Sameinuðu þjóðanna nýja skýrslu sem hefur verið kölluð stærsta viðvörun vísindasamfélagsins vegna loftslagsbreytinga eða lokaútkall. Þörf…

Loftslagsmál setja svip á landbúnað

Í sumar höfum við fylgst með starfssystkinum okkar í Evrópu glíma við mikla þurrka sem hafa leikið landbúnaðinn grátt. Uppskerubrestur…

Nauðsynlegt að eiga gott samtal!

Það hefur gengið á ýmsu varðandi heyskap á landinu okkar þetta sumarið, en sem betur fer rættist sæmilega úr í…

Staða og horfur í framleiðslu nautgripakjöts

Nú eru allir sláturleyfishafar utan Sláturfélags Vopnfirðinga farnir að greiða eftir EUROP-matinu og búið er að uppfæra verðskrár þeirra hér…

Íslenskur landbúnaður – mjólkur- og nautakjötsframleiðsla

Staðan í dag Landbúnaður í þeirri mynd eins og við þekkjum hann hefur verið stundaður í aldir og jafnvel þúsundir…

Samkeppni á jafnréttisgrundvelli

Í kjölfar erindis Ara Edwald, forstjóra MS, á fundi Viðskiptaráðs um daginn þar sem hann ræddi samkeppnisumhverfi fyrirtækja, spratt upp…

Ég er íslenskur bóndi!

Sól hækkar á lofti og óþreyja færist í mannskapinn, vorið er að detta inn og bændur landsins í startholunum að…

Af endurskoðun og atkvæðagreiðslu

Nýir búvörusamningar hafa verið í gildi í rúmt ár og líður nú að fyrri endurskoðun samninganna en eins og flestir…

Mörg sóknarfæri í nautakjötsframleiðslu

Nú hef ég setið í stjórn LK í tæplega ár. Síðustu mánuðir hafa verið skemmtilegir og lærdómsríkir og vil ég…

Um áramót

Það hefur margt á dagana drifið í rekstri Landssambands kúabænda á árinu sem er að líða. Kannski er eðlilegast að…