Stjórnir og fastanefndir LK

Hér á eftir fer upptalning á stjórnum, nefndum og samtökum sem Landssamband kúabænda á formlega aðild að.

Stjórn Landssambands kúabænda 2019-2020

Formaður stjórnar

Meðstjórnendur

Varamenn í stjórn

 • Linda Björk Ævarsdóttir, Steinnýjarstöðum
 • Borghildur Kristinsdóttir, Skarði

Framkvæmdastjóri

 • Margrét Gísladóttir,  margret@naut.is í leyfi frá 1/5/2019-31/12/2019
 • Jóhanna María Sigmundsdóttir er settur framkvæmdastjóri 1/5/2019-31/12/2019

Fagráð í nautgriparækt

Fagráð í nautgriparækt er skipað samkvæmt fjórðu grein Búnaðarlaga nr. 70/1998. Í fagráðinu skulu sitja menn úr hópi starfandi kúabænda, einn fagráðunautur búgreinarinnar og jafnframt skulu sitja í fagráðinu eða starfa með því sérfróðir aðilar.

Hlutverk fagráðs í nautgriparækt er:
• að móta stefnu í kynbótum og þróunarstarfi greinarinnar
• að skilgreina ræktunarmarkmið
• að setja reglur um framkvæmd meginþátta rækturnarstarfsins
• að móta tillögur um stefnu í fræðslumálum og rannsóknum búgreinarinnar
• að fjalla um þau mál sem vísað er til fagráðsins til umsagnar og afgreiðslu

 

Frá Landssambandi kúabænda, kjörtími 2016-2018:

 • Guðný Helga Björnsdóttir, Bessastöðum, formaður
 • Guðmundur Jóhannesson, ábyrgðarmaður nautgriparækar RML, ritari
 • Gunnar Kristinn Eiríksson, Túnsbergi
 • Pétur Diðriksson, Helgavatni
 • Þórarinn Leifsson, Keldudal

Áheyrnarfulltrúar í fagráði með málfrelsi og tillögurétt:

 • Baldur Helgi Benjamínsson, Bændasamtökum Íslands
 • Björn S. Gunnarsson, Samtökum afurðastöðva í mjólkuriðnaði (SAM)
 • Gunnfríður Elín Hreiðarsdóttir, fagstjóri búfjárræktar hjá RML
 • Sigrún Bjarnadóttir, Matvælastofnun (MAST)
 • Þóroddur Sveinsson, Landbúnaðarháskóla Íslands (LbhÍ)

 

Búnaðarþing

Búnaðarþingsfulltrúar Landssambands kúabænda 2019-2021 eru þessir:

 • Arnar Árnason (sjálfkjörinn sem formaður LK)
 • Bessi Freyr Vésteinsson, Hofsstaðaseli
 • Herdís Magna Gunnarsdóttir, Egilsstöðum
 • Rafn Bergsson, Hólmahjáleigu
 • Jónatan Magnússon, Hóli

Varafulltrúar: 

 • Linda B. Ævarsdóttir, Steinnýjarstöðum
 • Borghildur Kristinsdóttir, Skarði
 • Magnús Örn Sigurjónsson, Eystri-Pétursey
 • Friðgeir Sigtryggsson, Breiðamýri
 • Davíð Jónsson, Egg

 

Samráðsnefnd SAM og Bændasamtaka Íslands

Frá BÍ:

 • Sindri Sigurgeirsson, Bakkakoti

Frá LK:

 • Herdís Magna Gunnarsdóttir, Egilsstöðum (frá 2017)

 

Verðlagsnefnd búvöru

Aðalmenn:

 • Kristrún M. Frostadóttir, skipuð formaður án tilnefningar
 • Arnar Árnason, Hranastöðum, 601 Akureyri, tilnefndur af Bændasamtökum Íslands
 • Sigurgeir Sindri Sigurgeirsson, Bakkakoti, 311 Borgarnesi, tilnefndur af Bændasamtökum Íslands
 • Rögnvaldur Ólafsson, Flugumýrarhvammi, 560 Varmahlíð, tilnefndur af Samtökum afurðastöðva í mjólkuriðnaði sf.
 • Jóhanna Hreinsdóttir, Káraneskoti, 276 Mosfellsbæ, tilnefnd af Samtökum afurðastöðva í mjólkuriðnaði sf.
 • Þórólfur Geir Matthíasson, Fannafold 136, 112 Reykjavík, tilnefndur af velferðarráðuneytinu
 • Dóra Sif Tynes, Skólavörðustíg 22b, 101 Reykjavík, tilnefnd af velferðarráðuneytinu

Varamenn: 

 • Oddný Steina Valsdóttir, Butru, 861 Hvolsvelli, tilnefnd af Bændasamtökum Íslands
 • Guðný Helga Björnsdóttir, Bessastöðum, 531 Hvammstanga, tilnefnd af Bændasamtökum Íslands
 • Sæmundur Jón Jónsson, Árbæ, 781 Höfn, tilnefndur af Samtökum afurðastöðva í mjólkuriðnaði sf.
 • Kristófer Alex Guðmundsson, Bjarkavöllum 5A, 221 Hafnarfirði, tilnefndur af velferðarráðuneytinu
 • Margrét Ágústsdóttir, Ástúni 6, 200 Kópavogi, tilnefnd af velferðarráðuneytinu

Einnig hefur ráðherra tilnefnt Októ Einarsson sem fulltrúa minni vinnslufyrirtækja mjólkur sem áheyrnarfulltrúa í nefndina og skal hann hafa tillögurétt.

Með nefndinni starfar Arnar Freyr Einarsson sérfræðingur í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu.

 

Framkvæmdanefnd um búvörusamninga

Frá bændum:

 • Sindri Sigurgeirsson, Bakkakoti
 • Arnar Árnason, Hranastöðum (frá 2016)
 • Oddný Steina Valsdóttir, Butru
 • Katrín Andrésdóttir, framkvæmdastjóri garðyrkjubænda

Frá ríki:

 • Rebekka Hilmarsdóttir, lögfræðingur landbúnaðarráðuneytis
 • Guðrún Ögmundsdóttir, skrifstofustjóri fjármálaráðuneytis

 

Fræðslunefnd mjólkuriðnaðarins

 • Jóhannes Ævar Jónsson, Espihóli
 • Björn S. Gunnarsson, MS
 • Margrét Gísladóttir, framkvæmdastjóri LK

Uppfært 02-05-2019/SNS