Nautgripakjötsframleiðsla

Nýtt matskerfi fyrir nautgripakjöt, EUROP-mat, hefur verið tekið upp með breytingu á reglugerð nr. 882/2010 um gæðamat, flokkun og merkingu sláturafurða. Breytingin tók gildi 1. júlí 2017.

Smelltu hér fyrir nánari upplýsingar um EUROP-matið

Smelltu hér fyrir neðan til þess að lesa:

GILDANDI VERÐSKRÁR SLÁTURLEYFISHAFA

Undir þessum hlekk er hægt að nálgast samanburð á verðum fyrir hvern flokk, verðfellingu eftir fituflokkun og ýmsar aðrar upplýsinga um sláturleyfishafa. *Uppfært 5. mars 2020

____________________________________________

Reglugerð um gæðamat, flokkun og merkingu sláturafurða 882/2010

Skýrsla um nýtt matskerfi fyrir nautakjöt (1,3 MB)

Kynning á íslenska kjötmatinu – námskeiðsefni fyrir kjötmatsmenn 2007 (5 MB)

Myndir af Europ mati á nautakjöti (4 MB)

Notkun raförvunar til að auka meyrni nautakjöts

______________________________________________________________