Réttindi kúabænda

 

Rétt eins og hjá öðrum fagstéttum, eru réttindi kúabænda margvísleg. Hér á undirsíðum síðunnar er að finna upplýsingar um réttindi kúabænda til styrkja ofl.

Samningur um starfsskilyrði mjólkurframleiðslu – gildir til 31. ágúst 2005Hlekkur á undirsíðu þar sem sjá má samningin í heild sinni. Samningur um starfskilyrði mjólkurframleiðslu – gildir frá 1. september 2005 

Viljayfirlýsingar vegna mjólkursamningsins frá 1. september 2005

 

Fæðingarorlof kúabænda

Hlekkur á undirsíðu, þar sem finna má reglur Tryggingastofnunar um fæðingarorlof mæðra og feðra.

 

Bjargráðasjóður

Hlekkur á vefsíðu sjóðsins, þar sem finna má lög um sjóðinn og reglugerð, úthlutunarreglur ofl.

 

Framleiðnisjóður landbúnaðarins

Hlekkur á síðu um sjóðinn og möguleika bænda til að sækja um styrki til ýmissa verkefna.