Kynbætur og ræktun

 

Af mörgu er að taka er fjallað er um kynbætur og ræktun. Yfir 100 ár eru liðin frá því að fyrsta ræktunarfélagið um íslenskar kýr var stofnað og byggir ræktun kúa í dag að miklu leiti enn á sömu viðhorfum og í upphafi voru viðhöfð.

 

Hér að neðan er hægt að tengjast nokkrum undirsíðum meðal annars með upplýsingum um uppbyggingu sæðingastarfsins í dag, upplýsingum um holdanautastarfsemina, nautaskrá ofl.

 

NAUTASKRÁIN HAUST 2005

LISTI YFIR REYND NAUT Í NOTKUN,  HAUST 2005

TAFLA MEÐ ÁBENDINGUM UM SKYLDLEIKARÆKTARTENGS, HAUST 2005

 

Sæðingastarfsemi á Íslandi

 

Íslensk holdanaut

 

Síðast uppfært: 9. janúar 2006