Upplýsingar um dýralyf og hjálparefni

Upplýsingar um dýralyf og hjálparefni

Með því að smella á hlekkina hér að neðan getur þú séð verð á fjölmörgum lyfjum og hjálparefnum sem notuð eru hérlendis í nautgriparækt. Sum lyfjanna eru sk. skráð lyf hjá Lyfjastofnun (www.lyfjastofnun.is) en önnur sk. óskráð lyf. Þau lyf eru flutt inn sérstaklega fyrir viðkomandi dýralækni og því ekki í almennri sölu. Allar upplýsingar hér á síðunni um skráð lyf eru fengnar hjá Lyfjastofnun og Lyfjagreiðslunefnd. Upplýsingar um óskráð lyf eru fengnar hjá dönsku lyfjastofnuninni, Lægemiddelstyrelsen, eða hjá framleiðanda lyfsins.

Lyfjaverð árið 2013