Flokkar: Mjaltatækni29. maí 2002

Um mjaltaþjóna

 

MJALTAÞJÓNAR

Nú er komin út skýrsla Landbúnaðarháskólans, Bútæknideildar og Hagþjónustunnar um mjaltaþjóna. Skýrsluna unnu þeir Torfi Jóhannesson (LBH), Lárus Pétursson (Rala) og Birgir Óli Einarsson (Hagþjónustunni). Skýrsluna má nálgast hér að neðan sem Word-skjal (tekur mun lengri tíma að hlaðast inn) og Acrobat-skjal.

SKÝRSLA UM MJALTAÞJÓNA – 761 KB (Word)

 

SKÝRSLA UM MJALTAÞJÓNA – 185 KB (Acrobat)

Ef þú ert ekki með Acrobat-forritið, þá getur þú nálgast það ókeypis með því að smella hér:

NIÐURSTÖÐUR RÁÐSTEFNU NMSM (samstarfshóps mjólkursamlaga á Norðurlöndum um mjólkurgæði) UM MJALTAÞJÓNA – 63 KB (Word)