Dagskrá fagþings nautgriparæktarinnar 2014

Fagþing nautgriparæktarinnar 2014

 

Hótel Saga, fimmtudaginn 27. mars

 

Kl. 12.00. Hádegisverður fyrir gesti Fagþingsins í boði Sláturfélags Suðurlands.

 

Kl. 13.00. Setning. Sigurður Loftsson, formaður Landssambands kúabænda.

Kl. 13.05. Ávarp sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Sigurðar Inga Jóhannssonar.

Kl. 13.10. Verðlaunaafhending fyrir besta nautið úr árgangi 2006.

 

Málstofa 1. Markaðshorfur nautgripaafurða

Kl. 13.15. Horfur á mjólkurmarkaði til 2020. Einar Sigurðsson, forstjóri Mjólkursamsölunnar.

Kl. 13.40. Horfur á nautakjötsmarkaði til 2020. Ágúst Andrésson, formaður Landssamtaka sláturleyfishafa og forstöðumaður kjötafurðastöðvar KS.

Kl. 13.55. Yfirlit yfir framleiðsluumhverfi nautgriparæktarinnar. Baldur Helgi Benjamínsson, framkvæmdastjóri Landssambands kúabænda.

Kl. 14.10. Fyrirspurnir og umræður.

 

Málstofa 2. Nautakjötsframleiðslan

Kl. 14.25. Húsvist, framleiðsluaðstaða og hagkvæmni holdanautabúskapar. Unnur Salóme Árnadóttir, ráðunautur hjá Nortura SA í Noregi.

Kl. 14.55. Efling nautakjötsframleiðslunnar – átaksverkefni RML. Runólfur Sigursveinsson, RML.

Kl. 15.10. Fyrirspurnir og umræður.

Kl. 15.20. Síðdegiskaffi í boði Sláturhússins á Hellu

 

Málstofa 3. Mjólkurframleiðslan – fóðrun mjólkurkúa

Kl. 15.45. Áhrif fóðrunar á efnainnihald mjólkur, með sérstakri áherslu á  mjólkurfitu. Jóhannes Sveinbjörnsson, LbhÍ.

Kl. 16.10. Fóðuráætlanir fyrir mjólkurkýr. Berglind Ósk Óðinsdóttir, RML.

Kl. 16.25. Fyrirspurnir og umræður.

 

Málstofa 4. Mjólkurframleiðslan – aðbúnaður og framleiðsluaðstaða

Kl. 16.45. Hvað má framleiðsluaðstaðan kosta? Unnsteinn Snorri Snorrason, RML

Kl. 17.10. Samspil aðbúnaðar, tæknistigs og afurða. Snorri Sigurðsson, Videncenter for Landbrug.

Kl. 17.25. Fyrirspurnir og umræður

Kl. 17.45. Samantekt og ráðstefnuslit, Guðný Helga Björnsdóttir, formaður fagráðs í nautgriparækt.

 

Kl. 18.00. Léttar veitingar í boði MS.