Flokkar: Bútækni
8. september 2003

Hafa kýrnar það gott?

Þegar legubásafjós eru tekin í notkun er mikilvægt að fylgjast vel með atferli og vellíðan kúnna. Á vef LR, sem hægt er að komast á frá vef LK (Gagnagrunnar) eru fjölmargar áhugaverðar greinar fyrir bændur. Ein þeirra fjallar um legubásagæði og er í þýðingu hjá LK. Þangað til er hægt að lesa hana á dönsku með því að smella hér (ath. greinin er án mynda).