Þyngsta fall landsins endar hjá meistarakokkum Argentínu steikhúss

Fyrir skömmu var fellt naut í stórgripasláturhúsinu á Sauðárkróki í Skagafirði, sem var heil 516 kg (fallið). Nautið kom frá Sævari…

Aðalfundur LK haldinn í S-Þingeyjasýslu

Aðalfundur LK verður haldinn dagana 21. og 22. ágúst nk. í félagsheimilinu Skjólbrekku við Mývatn. Á fundinum verður kynnt skýrsla…

Kvótinn eykst og C-greiðsla breytist

Á fundi Framkvæmdanefndar í júní sl. var ákveðið að leggja til við landbúnaðarráðherra að auka greiðslumarkið í 104 milljónir á verðlagsárinu 2001/2002 vegna…

Básafjós á útleið í Danmörku

Síðustu þrjú ár hafa orðið gríðarlega miklar breytingar í kúabúskap í Danmörku, rétt eins og hérlendis. Í Danmörku hefur kúabúum…

Ör þróun í evrópskri nautgriparækt

Í nýlegri áætlun um þróun kúabúskapar í Evrópu til ársins 2010, kemur í ljós að gert er ráð fyrir mikilli…

Reglugerð um aðbúnað nautgripa breytt

Um síðustu áramót skipaði landbúnaðarráðherra nefnd til að endurskoða reglugerð um aðbúnað nautgripa. Þessi nefnd hefur nú skilað áliti sínu…

Nýtt sætuefni frá Arla

Arla, hið dansk-sænska mjólkursamlag hefur sett á markað nýtt sætuefni (gervisykur) sem unnið er úr mysu. Undanfarin ár hefur verið…