Verð á kvóta í Danmörku lækkar!

Á mánudaginn sl. var gefið út nýtt verð fyrir kvótaviðskipti í Danmörku, en þar í landi er starfrækt kvótaþing þar…

Atkvæðaseðlar vegna kosningar um tilraun með NRF farnir af stað!

Í dag og á morgun munu atkvæðaseðlar berast í pósti þeim kúabændum sem rétt hafa til kosninga um tilraunaáform með…

Skýrsla Norræns vinnuhóps um mjaltaþjóna á vef LK

Undir liðnum Fræðsla á vef LK eru nú komnar niðurstöður ráðstefnu NMSM (Norræns vinnuhóps mjólkursamlaga um mjólkurgæði) um mjaltaþjóna (AMS).…

Verð á kjöti til neytenda hærra, en skilaverð til bænda lægra !

Samkvæmt upplýsingum LK þá hefur verðþróun á kjötmarkaði síðustu 12 mánuði verið þannig að verð á algengustu flokkum nautakjöts (UNI A…

Mjólkurafurðir kynntar í Bandaríkjunum

Á sýningunni Expo-east, þar sem Íslenskur landbúnaður ásamt fleiri aðilum kom fram sem ein heild undir merkjum Icelandic Naturally, var mjólkuriðnaðurinn með…

Orðsending frá LK til kúabænda

Bráðabirgðatölur um innvigtun mjólkur í september liggja nú fyrir. Samkvæmt þeim var innvigtun í september aðeins 7,2 milljónir lítra, sem…

Nýr valkostur á heimasíðu LK

Nú hefur verið komið upp nýrri undirsíðu á vef LK, þar sem ætlunin er að hafa fræðslu fyrir kúabændur í…

Verð á nautgripakjöti til bænda í október

Nýr verðlisti er nú kominn á vefinn undir "markaðsmál". Verð sláturleyfishafa eru nú einsleitari en fyrr á þessu ári og…

Forseti Íslands og prins Joakim ásamt fylgdarliði heimsækja kúabú

Þessa dagana er prins Joakim frá Danmörku og kona hans prinsessa Alexandra, ásamt syni þeirra Nikolai í einkaheimsókn á Íslandi.…

Margir bændur heimsóttu grænfóðurtilraunareiti LBH

Það voru margir bændur sem ákváðu að koma við á Hvanneyri í gær og skoða grænfóðurtilraunareiti Landbúnaðarháskólans. Á staðnum var…