Kvótaverð í Svíþjóð aldrei lægra

Verð á mjólkurkvóta heldur áfram að lækka í Svíþjóð og er nú komið í sögulegt lágmark. Mikið framboð er á…

Coca-Cola með nýjan mjólkurdrykk

Eftir margra ára undirbúning mun Coca-Cola í Bandaríkjunum setja á markað nýjan súkkulaðidrykk nú í sumar. Drykkurinn hefur fengið nafnið…

Verulegar verðbreytingar á nautgripakjöti í júní

Samkvæmt nýju yfirliti LK um verð sláturleyfishafa í júní, kemur fram að verðmunur er nú orðinn nokkur á milli sláturleyfishafa.…

Er hægt að fá einkaleyfi á Feta-nafninu?

Grikkland hefur sótt um einkaleyfi á því að nota Feta nafnið á osta og ef af verður (sem allt bendir…

Heimsframleiðsla á korni með mesta móti í ár

Samkvæmt nýrri áætlun frá "Alþjóðlega korneftirlitinu" (International Grains Councel) er talið að árið 2002 verði eitt framleiðsluhæsta kornár í sögu…

Veruleg endurnýjun í kúabúskap á Suðurlandi

Undanfarin ár hefur orðið veruleg fækkun kúabúa á Suðurlandi og er fækkunin um 27% á sl. 6 árum. Þannig voru…

Umdeildar tillögur um breytt styrkjakerfi í nautakjötsframleiðslu innan ES

Þjóðverjar og Frakkar hafa lagt til verulegar breytingar á styrkjakerfi ES fyrir nautakjötsframleiðslu. Í dag eru greiddir styrkir út á…

Nýtt útlit á vef LK

Það er undirrituðum sönn ánægja að kynna fyrir lesendum vefsins nýtt útlit á vef LK. Öll hugmyndavinna og hönnun var…

Norðlenska hækkar verð á nautgripakjöti til bænda

Í morgun hækkaði Norðlenska verð á nautgripakjöti til bænda. Verð á öllum betri flokkum nautgripakjöts hækkaði en lélegri flokkar eru…

Hátt úrefni í mjólk getur orsakað frjósemisvandamál

Nýleg bandarísk rannsókn leiðir í ljós að kýr með hátt úrefnisgildi í mjólk eru líklegri til að halda verr en…