Viðurkenning LK veitt kúabúi í Mývatnssveit

Viðurkenning Landssambands kúabænda var veitt í gærkvöldi. Viðurkenningin var að þessu sinni veitt félagsbúinu í Baldursheimi í Mývatnssveit fyrir framúrskarandi afurðamiklar kýr…

Reikningar LK fyrir árið 2000 samþykktir

Fyrir skömmu samþykktu aðalfundarfulltrúar reikninga LK fyrir árið 2000. Snorri Sigurðsson, framkvæmdastjóri LK, lagði reikningana fram. Hann yfirfór og skýrði…

Ávörp gesta á aðalfundi LK

Á aðalfundi LK í dag fluttu eftirtaldir ávörp: Magnús B. Jónsson, rektor Landbúnaðarháskólans, Bjarni Guðmundsson, formaður Framleiðnisjóðs landbúnaðarins, Guðmundur Sigþórsson,…

Ársskýrsla LK á vefnum

Nú er hægt að lesa ársskýrslu Landssambands kúabænda á vefnum (undir Gagnlegar upplýsingar). Í skýrslunni er farið yfir helstu verkefni…

Aðalfundur LK var settur kl. 11, með ræðu Þórólfs Sveinssonar formanns LK

Nú fyrir skömmu var aðalfundur LK settur í félagsheimilinu Skjólbrekku við Mývatn, með ræðu Þórólfs Sveinssonar formanns LK:    …

Dagskrá aðalfundar LK 2001

Aðalfundur LK verður haldinn í félagsheimilinu Skjólbrekku við Mývatn 21. og 22. ágúst. Fundurinn er opinn öllum áhugamönnum um nautgriparækt…

Þyngsta fall landsins endar hjá meistarakokkum Argentínu steikhúss

Fyrir skömmu var fellt naut í stórgripasláturhúsinu á Sauðárkróki í Skagafirði, sem var heil 516 kg (fallið). Nautið kom frá Sævari…

Aðalfundur LK haldinn í S-Þingeyjasýslu

Aðalfundur LK verður haldinn dagana 21. og 22. ágúst nk. í félagsheimilinu Skjólbrekku við Mývatn. Á fundinum verður kynnt skýrsla…

Kvótinn eykst og C-greiðsla breytist

Á fundi Framkvæmdanefndar í júní sl. var ákveðið að leggja til við landbúnaðarráðherra að auka greiðslumarkið í 104 milljónir á verðlagsárinu 2001/2002 vegna…

Básafjós á útleið í Danmörku

Síðustu þrjú ár hafa orðið gríðarlega miklar breytingar í kúabúskap í Danmörku, rétt eins og hérlendis. Í Danmörku hefur kúabúum…