Reikningar LK fyrir árið 2000 samþykktir

Fyrir skömmu samþykktu aðalfundarfulltrúar reikninga LK fyrir árið 2000. Snorri Sigurðsson, framkvæmdastjóri LK, lagði reikningana fram. Hann yfirfór og skýrði…

Ávörp gesta á aðalfundi LK

Á aðalfundi LK í dag fluttu eftirtaldir ávörp: Magnús B. Jónsson, rektor Landbúnaðarháskólans, Bjarni Guðmundsson, formaður Framleiðnisjóðs landbúnaðarins, Guðmundur Sigþórsson,…

Ársskýrsla LK á vefnum

Nú er hægt að lesa ársskýrslu Landssambands kúabænda á vefnum (undir Gagnlegar upplýsingar). Í skýrslunni er farið yfir helstu verkefni…

Aðalfundur LK var settur kl. 11, með ræðu Þórólfs Sveinssonar formanns LK

Nú fyrir skömmu var aðalfundur LK settur í félagsheimilinu Skjólbrekku við Mývatn, með ræðu Þórólfs Sveinssonar formanns LK:    …

Dagskrá aðalfundar LK 2001

Aðalfundur LK verður haldinn í félagsheimilinu Skjólbrekku við Mývatn 21. og 22. ágúst. Fundurinn er opinn öllum áhugamönnum um nautgriparækt…

Þyngsta fall landsins endar hjá meistarakokkum Argentínu steikhúss

Fyrir skömmu var fellt naut í stórgripasláturhúsinu á Sauðárkróki í Skagafirði, sem var heil 516 kg (fallið). Nautið kom frá Sævari…

Aðalfundur LK haldinn í S-Þingeyjasýslu

Aðalfundur LK verður haldinn dagana 21. og 22. ágúst nk. í félagsheimilinu Skjólbrekku við Mývatn. Á fundinum verður kynnt skýrsla…

Kvótinn eykst og C-greiðsla breytist

Á fundi Framkvæmdanefndar í júní sl. var ákveðið að leggja til við landbúnaðarráðherra að auka greiðslumarkið í 104 milljónir á verðlagsárinu 2001/2002 vegna…

Básafjós á útleið í Danmörku

Síðustu þrjú ár hafa orðið gríðarlega miklar breytingar í kúabúskap í Danmörku, rétt eins og hérlendis. Í Danmörku hefur kúabúum…

Ör þróun í evrópskri nautgriparækt

Í nýlegri áætlun um þróun kúabúskapar í Evrópu til ársins 2010, kemur í ljós að gert er ráð fyrir mikilli…