Veruleg endurnýjun í kúabúskap á Suðurlandi

Undanfarin ár hefur orðið veruleg fækkun kúabúa á Suðurlandi og er fækkunin um 27% á sl. 6 árum. Þannig voru…

Umdeildar tillögur um breytt styrkjakerfi í nautakjötsframleiðslu innan ES

Þjóðverjar og Frakkar hafa lagt til verulegar breytingar á styrkjakerfi ES fyrir nautakjötsframleiðslu. Í dag eru greiddir styrkir út á…

Nýtt útlit á vef LK

Það er undirrituðum sönn ánægja að kynna fyrir lesendum vefsins nýtt útlit á vef LK. Öll hugmyndavinna og hönnun var…

Norðlenska hækkar verð á nautgripakjöti til bænda

Í morgun hækkaði Norðlenska verð á nautgripakjöti til bænda. Verð á öllum betri flokkum nautgripakjöts hækkaði en lélegri flokkar eru…

Hátt úrefni í mjólk getur orsakað frjósemisvandamál

Nýleg bandarísk rannsókn leiðir í ljós að kýr með hátt úrefnisgildi í mjólk eru líklegri til að halda verr en…

40% lækkun á kvóta í Danmörku

Um miðjan maí var kvótamarkaðinum í Danmörku lokað og tilboð um kaup og sölu reiknuð upp. Í ljós kom að…

Sumarbeit mjólkurkúa mikilvæg

Vegna álagsgreiðslna á mjólk í sumar (C-greiðslu) og greiðslu fyrir allt prótein úr umframmjólk er mikilvægt fyrir kúabændur að huga…

Meiri sala nautgripakjöts síðustu 12 mánuði

Sala á nautgripakjöti jókst um 1,9% síðustu 12 mánuði og nam salan alls 3.544 tonnum, miðað við 3.477 t. sama…

Veruleg framleiðslu- og söluaukning á nautgripakjöti í apríl

Sala á nautgripakjöti í apríl sl. jókst verulega frá sama tíma í fyrra eða úr 246 tonnum í 295 tonn.…

Færri kýr sæddar með holdasæði fyrsta ársfjórðung 2002

Samkvæmt söluyfirliti um sölu á holdasæði úr Angus og Limósín voru færri kýr sæddar með þessu sæði fyrstu þrjá mánuði…