Sumarbeit mjólkurkúa mikilvæg

Vegna álagsgreiðslna á mjólk í sumar (C-greiðslu) og greiðslu fyrir allt prótein úr umframmjólk er mikilvægt fyrir kúabændur að huga…

Meiri sala nautgripakjöts síðustu 12 mánuði

Sala á nautgripakjöti jókst um 1,9% síðustu 12 mánuði og nam salan alls 3.544 tonnum, miðað við 3.477 t. sama…

Veruleg framleiðslu- og söluaukning á nautgripakjöti í apríl

Sala á nautgripakjöti í apríl sl. jókst verulega frá sama tíma í fyrra eða úr 246 tonnum í 295 tonn.…

Færri kýr sæddar með holdasæði fyrsta ársfjórðung 2002

Samkvæmt söluyfirliti um sölu á holdasæði úr Angus og Limósín voru færri kýr sæddar með þessu sæði fyrstu þrjá mánuði…

Fyrsti pistillinn kominn á vefinn

Fyrsti pistill vefsins er nú loks kominn og er hann eftir Baldur Helga Benjamínsson, nema við Landbúnaðarháskólann í Danmörku. Baldur…

Þýsk kálfamjólk undir grun vegna kúariðusmits í Danmörku

Grunur leikur á að kálfamjólk frá þýska framleiðandanum Nordmilch sé orsök kúariðusmits í Danmörku, en í þeim tilfellum sem kúariða…

Ólíkt höfumst við að!

Nú liggur fyrir uppgjör Evrópusambandsins (ES) á mjólkurkvóta síðasta kvótaárs, en í ES líkur kvótaárinu í apríl ár hvert. Eins og…

Kúariða greinist í Danmörku

Áttunda tilfelli af kúariðu í Danmörku hefur nú verið staðfest af rannsóknarstofu í Englandi. Kýrin fannst í kúahjörð á Borgundarhólmi…

Stjórn LK gerir tillögu um breytingar á C-greiðslu

Á stjórnarfundi LK, 1. maí sl., var samþykkt tillaga um breytingu á C-greiðslum. Tillaga stjórnar fyrir næsta verðlagsgsár um skiptingu…

Verð sláturleyfishafa í maí á vefnum

Nú er komið nýtt yfirlit yfir verð sláturleyfishafa á vefnum. Litlar breytingar hafa orðið á verðum allt þetta ár en…