Töluvert minni sala á holdasæði

Það sem af er þessu ári hefur sala á holdasæði dregist töluvert saman miðað við sama tíma undanfarin ár. Helstu…

Sala á nautakjöti eykst þrátt fyrir stórútsölur á öðru kjöti

Nú liggja fyrir sölutölur nautakjöts í ágúst sl. og jókst salan miðað við sama tíma í fyrra um 2,2%. Sala…

Aðalfundur LK ályktaði um fjölmörg mál

Á aðalfundi LK, sem lauk fyrir stundu, var ályktað um fjölmörg málefni, s.s. Evrópumál, málefni nautgripakjötsins, starfsskilyrði mjólkurframleiðslunnar, lyfja- og…

Líftími íslenskra kúa minni nú en áður

Á aðalfundi LK flutti Baldur Helgi Benjamínsson, nemi í kynbótafræði við Landbúnaðarháskólann í Kaupmannahöfn, erindi um endingu íslenskra kúa. Fram…

Launagreiðslugeta kúabúa lækkar annað árið í röð

Á aðalfundi kúabænda flutti Jónas Bjarnason, forstöðumaður Hagþjónustu landbúnaðarins, erindi um afkomu kúabúa árið 2001. Fram kom að launagreiðslugeta kúabúanna…

Aðalfundurinn settur með ræðu formanns

Fyrir stundu var aðalfundur LK settur með ræðu formanns LK. Hér á eftir fylgir ræða Þórólfs Sveinssonar.   Ágætu fulltrúar; …

Sala á nautgripakjöti eykst verulega

Samkvæmt upplýsingum frá Landssamtökum sláturleyfishafa jókst sala á nautgripakjöti verulega sl. júní miðað við sama tíma í fyrra eða um…

Ársskýrsla LK 2001/2002 á vefnum

Ársskýrsla LK fyrir starfsárið 2001/2002 er komin á vefinn og er hægt að nálgast hana undir greinasafni LK. Smelltu hér…

38 umsækjendur um afleysingastyrki fyrstu 6 mánuði ársins

Það sem af er árinu hafa 47 kúabændur sótt um styrki úr Afleysingasjóði kúabænda og þar af teljast 38 umsóknir…

Félag kúabænda á Suðurlandi ályktar um kjötmál

Stjórn Félags kúabænda á Suðurlandi hefur sent frá sér ályktun vegna mikillar óánægju sunnlenskra bænda með það verð sem sláturleyfishafar…