Nýtt styrkjakerfi í Evrópusambandinu með mikinn sveigjanleika

Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum hefur verið gengið frá samkomulagi um nýtt styrkjakerfi í landbúnaði í Evrópusambandinu. Í…

Nautgripir á ný á leið til Grænlands

Eins og flestum er kunnugt eru í dag íslenskar kýr í Grænlandi, en nú stefna Grænlendingar á aukna nautgriparækt. Niels…

Sætuefni úr mjólk í gosdrykki?

Eins og áður hefur komið fram hefur Arla Foods sett á markað sætuefni sem unnið er úr mysu og heitir…

Kúasýningin Kýr 2003 haldin í Eyjafirði í ágúst

Ákveðið hefur verið að halda kúasýninguna Kýr 2003 í Eyjafirði í ágúst nk. Kúasýningin verður haldin í tengslum við hina…

Stríð um hollustu mjólkur í Nýja Sjálandi

Nýsjálenskar afurðastöðvar í mjólkuriðnaði hafa undanfarna áratugi haldið fram hollustu mjólkur, sem ekki kemur á óvart, en nú stefnir í…

Sláturverð á kúm hækkar

Í nýju yfirliti LK um verð sláturleyfishafa, sem birt er hér á vefnum (undir markaðsmál) kemur fram að verð eru…

Sameina norskir bændur afurðastöðvar í mjólk og kjöti ?

Ef Norðmenn ganga í Evrópusambandið telja yfirmenn norska stórfyrirtækisins Prior að það sé eini möguleiki afurðafyrirtækja bænda, vegna lakari samkeppnisstöðu,…

Verður hægt að greina kúariðu í lifandi nautgripum?

Samkvæmt upplýsingum úr dönskum fjölmiðlum er verið að vinna að nýstárlegri aðferð við kúariðugreiningar, sem gerir vísindamönnum kleyft að greina…

Tilboð í Hvanneyrarfjósið töluvert undir kostnaðaráætlun

Í morgun voru opnuð tilboð í fjósið á Hvanneyri. Alls bárust 12 tilboð í fjósið frá 9 fyrirtækjum og var…

Hlutfall mjaltaþjóna vex hratt á Norðurlöndunum

Samkvæmt nýjustu upplýsingum frá NMSM er fjöldi mjaltaþjóna á Norðurlöndunum nú 813 á 496 kúabúum. Flestir mjaltaþjónar eru frá Lely…