Myndband – Kynning á samkomulagi

Hér fyrir neðan má sjá myndband þar sem framkvæmdarstjóri Landssambands kúabænda, Jóhanna María Sigmundsdóttir fer yfir samkomulag um endurskoðun samnings…

Ný nautaskrá

Nautaskrá fyrir veturinn 2019-20 er væntanleg úr prentun og verður dreift til bænda innan skamms. Í skránni er að finna…

Kosning um endurskoðun búvörusamninga

Athuga þarf vel kröfur fyrir atkvæðagreiðslu og atkvæðafjölda. Frekari upplýsingar má lesa hér.

Athugun á kjörskrá

Búið er að opna fyrir slóð til að sannreyna hvort framleiðendur séu á kjörskrá fyrir tilvonandi atkvæðagreiðslu um endurskoðun samnings…

Rafrænn póstfangalisti

Landssamband kúabænda vinnur að því að setja upp rafrænan póstlista fyrir bæði framleiðendur og áhugamenn um greinina.

Upplýsingar naut úr 2018 árgangi

Nú eru upplýsingar um tíu naut úr 2018 árgangi komnar. Meðal þeirra er að finna fyrstu syni Gýmis 11007 og…

Skil á haustskýrslum

Opnað hefur verið fyrir skráningar haustskýrslna í Bústofni (www.bustofn.is) og viljum við minna bændur á að klára skráningu.

GDT: 3,7% hækkun

Á þriðjudaginn síðasta, 5.nóvember var haldið uppboðið á mjólkurvörum hjá GDT (Global Dairy Trade) þar sem meðalverðið hækkaði um 3,7%…

Íslandsmeistarakeppni í matarhandverki – Askurinn 2019

Íslandsmótið í matarhandverki fer fram 23. nóvember n.k. á Hvanneyri. Á sama tíma verður Matarhátíð 2019 haldin þar sem verður…

Laktósalaus G-rjómi

Rjóminn er 36% feitur líkt og sá hefðbundni og hefur alla eiginleika þess hefðbundna m.a. þeytanlegur.