Afkvæmadómur nauta fædd 2015

Mynd: Mikki 15043, NBÍ Yfirlit yfir afkvæmadóma nauta sem fædd voru árið 2015 er nú komið á vefinn hjá RML.…

Nautakjötsmarkaðurinn: framleiðsla, sala og innflutningur

Innlend sala nautakjöts hefur dregist saman um rúm 5% á fyrsta ársfjórðungi ársins*.  Salan í janúar og febrúar var minni…

Ný bók í nautgriparækt væntanleg

Árið 1984 kom síðast út kennslubók í nautgriparækt hér á landi í útgáfu Bændaskólans á Hvanneyri og frá þeim tíma…

SAM: Sala á próteingrunni 4,3% hærri en í mars í fyrra

Samkvæmt yfirliti Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði (SAM) var sala á fitugrunni 142,5 milljónir lítra síðustu 12 mánuði (apríl 2020 –…

Auglýst eftir umsóknum í þróunarfé nautgriparæktar

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur nú auglýst eftir umsóknum um styrki til rannsókna- og þróunarverkefna í nautgriparækt. Um er að ræða…

Ályktanir aðalfundar LK 2021

30 ályktanir voru samþykktar á aðalfundi Landssambands kúabænda, sem haldinn var í fjarfundi sl. föstudag, 9. apríl 2021. Meðal þeirra…

Herdís Magna endurkjörin formaður Landssambands kúabænda

Nú rétt í þessu lauk kosningu til formanns og stjórnar LK og var Herdís Magna Gunnarsdóttir, bóndi á Egilsstöðum, sem…

Kúabændur samþykkja sameiningu við Bændasamtök Íslands

Aðalfundur Landssambands kúabænda samþykkti í dag tillögu um nýtt félagskerfi bænda og mun starfsemi LK færast undir Bændasamtök Íslands (BÍ)…

Niðurstöður tilboðsmarkaðar fyrir greiðslumark mjólkur

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu bárust 188 gild tilboð um kaup og sölu á tilboðsmarkaði fyrir greiðslumark mjólkur þann 6. apríl 2021.…

Dagskrá aðalfundar LK 2021

Senn líður að aðalfundi Landssambands kúabænda 2021, en hann verður haldinn föstudaginn 9. apríl nk. í gegnum fjarfundarbúnað. Hér má…