Þýskaland: Mótmæla með heimsins lengstu dráttarvélalest

Í dag, föstudag, munu þýskir bændur sameinast og mótmæla nýrri áburðarreglugerð þar í landi. Markmiðið er að ná meira en…

SAM: 151,8 milljón lítra framleiðsla 2019

Samkvæmt yfirliti Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði (SAM) nam heildar innvigtun síðasta árs 151,8 milljónum lítra og hefur því dregist lítillega…

Verðlækkun á kúm hjá SS og KS

Í desember sl. lækkaði KS verð til bænda fyrir kýrkjöt um 10% og þann 1. janúar lækkaði SS einnig verð…

Danmörk: Vísindamenn rækta mjólk á rannsóknarstofum

Fjölmiðillinn Ingeniøren greinir frá því að Danskir ​​vísindamenn frá Háskólanum í Árósum munu á næstu árum vinna hörðum höndum að…

Markaðsfyrirkomulag greiðslumarks mjólkur

Ný reglugerð um stuðning í nautgriparækt tók gildi 30. desember sl. í samræmi við breytingar á samningi um starfsskilyrði nautgriparæktarinnar…

Kína: Mikill vöxtur í innflutningi mjólkurdufts árið 2019

Eftirspurn kínverskra neytenda og fyrirtækja hefur aukist töluvert árið 2019. Það sýna nýjar tölur um innflutning á undanrennu- (SMP) og…
Jana á Ölkeldu 2

Jana á Ölkeldu 2 brýtur 100 tonna múrinn

Afrekskýrin Jana 432 á Ölkeldu 2 í Staðarsveit á Snæfellsnesi hefur nú bæst í hóp þeirra afreksgripa sem rofið hafa…

Danmörk: Bjartsýni í kálfakjötsframleiðslu

Lasse Olsen, formaður danskra sláturkálfabænda, er bjartsýnn á framtíð greinarinnar. Verðlækkun hefur verið á fóðri og kálfum og horfur eru…

Innflutningur á ófrystu kjöti nú leyfilegur

Um áramótin urðu talsverðar breytingar á reglum um innflutning á kjötvörum. Ekki er lengur gerð krafa um frystiskyldu á fersku…

Sérstaða íslensku kýrinnar staðfest enn frekar

Egill Gautason, doktorsnemi, gaf nýverið út grein sína um skyldleika íslenskra kúa. Þetta eru fyrstu rannsóknarniðurstöður doktorsverkefnis hans, sem tengist erfðamengisúrvals-verkefni…