Stóra-Ármót: Ný sending af Aberdeen Angus fósturvísum frá Noregi

Föstudaginn 15. maí kom sending af 26 af fósturvísum frá Noregi ásamt 50 sæðisskömmtum sem er í fyrsta sinn sem…

Deildarfundir Auðhumlu 2020 sem frestað var vegna COVID-19

Deildarfundum Auðhumlu sem frestað var vegna COVID-19 verða haldnir sem hér segir: Dagsetning Kl. Staður Deildir Þriðjudagur, 2. júní 11:30…

Móttaka kýrsýna hefst aftur mánudaginn 18. maí

Auðhumla hefur sent frá sér tilkynningu þess efnis að frá og með næsta mánudegi, þann 18. maí, verður aftur tekið…

Dýralæknaþjónusta í dreifðum byggðum tryggð með samningum

Í frétt sem birtist á vef Matvælastofnunar kemur fram að samningar hafa tekist við dýralækna í dreifðum byggðum landsins um…

SAM: Innvigtunin komin í 52,4 milljónir lítra

Samkvæmt upplýsingum frá Samtökum afurðastöðva í mjólkuriðnaði (SAM) var innvigtun mjólkur fyrstu fjóra mánuði þessa árs 3,6% meiri en fyrstu fjóra…

Niðurstöður úr skýrslum nautgriparæktarinnar í apríl

Niðurstöður skýrsluhalds nautgriparæktarinnar í nýliðnum apríl eru nú sýnilegar á vef Ráðgjafamiðstöðvar landbúnaðarins. Niðurstöðurnar í skýrsluhaldi mjólkurframleiðenda byggjast á skilum…

Fjárfestingastuðningur í nautgriparækt – yfirferð umsókna 2020 lokið

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur lokið yfirferð umsókna um fjárfestingastuðning í nautgriparækt vegna framkvæmda á árinu 2020 í samræmi við reglugerð…

18 sækja um stöðu forstjóra Matvælastofnunar

Tilkynnt hefur verið um, hverjir sóttu um stöðu forstjóra Matvælastofnunar. Átján umsóknir bárust, en sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra mun skipa nefnd…

Hefðbundið eftirlit hjá MAST hafið að nýju

Með afléttingu hafta m.t.t. kórónaveiru í byrjun vikunnar fer eftirlit Matvælastofnunar fram með hefðbundnum hætti þar sem eftirlitsmaður mætir á…

Greiða þarf fyrir kaup á greiðslumarki mjólkur 4. maí

Greiða skal fyrir kaup á greiðslumarki seldu á markaði fyrir greiðslumark mjólkur 1. apríl sl., mánudaginn 4. maí. Í reglugerð um…