133 aðilar fengu fjárfestingastuðning árið 2019

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur greitt fjárfestingastuðning í nautgriparækt vegna framkvæmda á árinu 2019. Helmingur af samþykktri styrkupphæð var greiddur við…

Geldstaðan er upphaf mjaltaskeiðsins

Höfundur: Snorri Sigurðsson - snorri.sigurdsson@outlook.com Þó svo að flestir kúabændur líti á burð sem upphaf mjaltaskeiðs, má færa góð rök…

Deildarfundir og aðalfundur Auðhumlu 2020

Deildarfundir Auðhumlu árið 2020 verða haldnir sem hér segir: Föstudagur, 6. mars kl. 11:30 - Hótel Selfoss, Flóa- og Ölfusdeild Mánudagur,…

Fyrirmyndarbú og Mjólkureftirlitið sameinast í Gæðaeftirlit Auðhumlu

Stjórn Auðhumlu ákvað á fundi sínum þann í gær, þann 26. febrúar, að sameina verkefnin Fyrirmyndarbú og Mjólkureftirlitið undir nafninu…

SAM: 3,9% meiri innvigtun en í janúar í fyrra

Samkvæmt yfirliti Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði (SAM) var sala á fitugrunni 147 milljónir lítra síðustu 12 mánuði (febrúar 2019 –…

Bandaríkin: Þörungar draga úr metanlosun um 99% !

Víða um heim eru verið að rannsaka áhrif íblöndunar þörunga í fóður til að draga úr losun metans. Fyrstu niðurstöður…

Bolla, bolla, bolla…

Hvort sem þú velur vatnsdeigs- eða gerbollu, hvort sem þú vilt hafa sultu eða súkkulaðismjör inni í henni og hvort…

Hægt að sækja um fjárfestingastuðning til 31. mars

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur nú auglýst eftir umsóknum um fjárfestingastuðning í nautgriparækt. Skal umsóknum vegna framkvæmda á árinu skilað inn…

Tollgæslustjóri hafnar beiðni um upplýsingar um innflutning á ófrosnu kjöti

Landssamband kúabænda hefur verið að reyna að fylgjast með breytingum á innflutningi vegna afnáms frystiskyldu á kjötafurðir samkvæmt lögum sem…

Bændur munu geta framleitt eigin áburð

Frá árinu 2012 hefur verið unnið að frumkvöðlaverkefni sem gengur út á að þróa lítinn tækjabúnað sem hver og einn…