Verðbreytingar hjá B. Jensen

Á morgun, þriðjudaginn 1. desember 2020, tekur ný verðskrá gildi hjá B. Jensen sláturhúsinu á Akureyri. Helstu breytingar eru þær…

Erfðamengisúrval: sýni send til greiningar

Fyrstu sýni vetrarins voru send til greiningar hjá Eurofins í Danmörku sl. fimmtudag, 26. nóvember. Þetta kemur fram í frétt…

Rekstrargreining nautakjötsframleiðslu – óskað eftir þátttakendum

Fyrr á þessu ári hófst rekstrarverkefni meðal kúabænda hjá RML þar sem markmiðið er m.a. að auka rekstrarvitund og möguleika…

Bjargráðasjóði tryggðar 500 milljónir vegna óvenju mikilla kal- og girðingatjóna

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur tryggt aukið fjármagn til Bjargráðasjóðs vegna óvenju mikilla kal- og girðingatjóna síðasta vetur.…

Sala á sýklalyfjum fyrir dýr dregist saman um 20%

Sýklalyfjanotkun í dýr er með lægsta móti hérlendis í samanburði við önnur Evrópulönd, eins og nýútgefin skýrsla Lyfjastofnunar Evrópu sýnir.…

Athugasemdir gerðar við skýrslu um þróun tollverndar

Í nýrri skýrslu um þróun tollverndar sem unnin var á vegum atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins kemur m.a. fram að dregið hafi úr…

SAM: Sala heldur áfram að dragast saman

Samkvæmt yfirliti Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði (SAM) var sala á fitugrunni 145 milljónir lítra síðustu 12 mánuði (nóvember 2019 –…

Ályktanir aðalfundar LK 2020

22 ályktanir voru samþykktar á aðalfundi Landssambands kúabænda, sem haldinn var í fjarfundi 6. nóvember 2020. Meðal þeirra eru ályktanir…

Grein: Tollamál úti á túni

Í minnisblaði frá fjármálaráðuneytinu kemur fram að ýmsar orsakir gætu skýrt misræmið í tölum Evrópusambandsins um útflutning á búvörum til…

Mjólkursamsalan slekkur brátt á síðasta olíukatlinum

Mjólkursamsalan slekkur brátt á síðasta olíukatli fyrirtækisins þegar rafknúinn gufuketill verður tekinn í notkun á Egilsstöðum. Frá þessu er sagt…