Auglýst eftir þátttakendum í rekstrarverkefni kúabænda

Um er að ræða framhald á verkefni sem fór af stað sumarið 2020. Þá tóku 90 kúabú þátt sem lögðu inn rekstrargögn…

Breytingar á verðskrá SS

Fyrir helgi tilkynnti Sláturfélag Suðurlands um breytingar á verðskrá sinni á ungnautakjöti og tekur breytingin gildi 30. ágúst næstkomandi. Í…

Angus nautið Emmi 20401 óseldur

Mynd: Emmi 20401, bssl.is Þann 10. ágúst sl. voru tilboðin í  Angus nautin opnuð.  Tilboð barst frá 2 bændum  og…

Staða á geymslurými búfjáráburðar á kúabúum

Þessa dagana vinnur RML að verkefni sem snýr að því að fá yfirlit yfir stöðu geymslurýma og meðhöndlunar búfjáráburðar á…

Hálfs árs innvigtun komin í 77,9 milljónir

Samkvæmt nýju yfirliti Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði (SAM), sem nær yfir tímabilið frá byrjun júlí í fyrra til lok júní…

Íslenskt gæðanaut komið á vefinn

Í dag og næstu daga mun bætast við efni á naut.is tengdu vörumerkinu Íslenskt gæðanaut en það er nýtt merki…

Facebooksíða LK heitir nú BÍ kúabændur

Facebooksíða Landssambands kúabænda hefur nú tekið breytingum í ljósi sameiningar starfsemi félagsins við Bændasamtök Íslands frá og með 1. júlí…

Besta rekstrarniðurstaða seinni ára hjá Auðhumlu

Aðalfundur Auðhumlu var  haldinn 11. júní sl. á Hótel Selfossi. Á fundinum kom fram að hagnaður samstæðunnar  nam 357 milljónum…

 Bændum í nautgriparækt boðin þátttaka í Loftslagsvænum landbúnaði

 Loftslagsvænn landbúnaður er hluti af aðgerðaáætlun stjórnvalda í loftslagsmálum. Markmið verkefnisins er að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og auka kolefnisbindingu. Samningur…

Nýja kennslubókin í nautgriparækt er komin á vefinn!

Kennslubók í nautgriparækt kom síðast út hér á landi árið 1984 í útgáfu Bændaskólans á Hvanneyri. Frá þeim tíma hefur…