Grein: Efst á baugi hjá kúabændum

Herdís Magna Gunnarsdóttir, formaður kúabænda, ritaði grein í nýjasta Bændablaðið, í kjölfar haustfunda kúabænda sem haldnir voru dagana 24.-25. nóvember…

KS hækkar verð til bænda

Ný verðskrá tók gildi hjá Kaupfélagi Skagfirðinga og Sláturhúsinu á Hellu 1. desember síðastliðinn. Er þetta fyrsta verðbreyting þessara aðila…

SAM: Framleiðsla síðustu 12 mánaða er 148,5 milljón lítrar

Samkvæmt yfirliti Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði (SAM) var sala á fitugrunni 143,7 milljónir lítra síðustu 12 mánuði (nóvember 2020 –…

Ákvörðun um verð á mjólk og mjólkurvörum

Verðlagsnefnd búvara hefur tekið ákvörðun um hækkun lágmarksverðs mjólkur til bænda og heildsöluverðs mjólkur og mjólkurafurða sem nefndin verðleggur. Eftirfarandi…

Nú er lag til að gera enn betur

Á heimasíðu Nautastöðvar BÍ er að finna áhugaverð grein eftir Guðmund Jóhannesson hjá RML sem fer hér orðrétt: Eins og…

Haustfundir kúabænda í næstu viku

Stjórn kúabændadeildar BÍ boðar til haustfunda kúabænda 2021 dagana 24.-25. nóvember nk. Fundirnir verða fjórir talsins og verða haldnir í…

Óskað eftir sérfræðingi á fagsviði nautgriparæktar

Bændasamtök Íslands óska eftir öflugum sérfræðingi á fagsviði nautgriparæktar. Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi starf sem reynir á…

Nýr bæklingur um framleiðslu og meðhöndlun íslensks nautakjöts

Íslenskt gæðanaut hefur látið vinna bækling um framleiðslu og meðhöndlun á íslensku nautakjöti og er hann nú aðgengilegur hér á naut.is…

Niðurstöður tilboðsmarkaðar fyrir greiðslumark mjólkur

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu bárust 187 gild tilboð um kaup og sölu á tilboðsmarkaði fyrir greiðslumark mjólkur þann 1. nóvember 2021.…

DNA-sýnataka úr öllum kvígum næstu áramót

Fyrirhugað er að hefja DNA-sýnatöku úr öllum kvígum vegna erfðamengisúrvals í nautgriparækt um næstu áramót. Fyrirkomulagið verður þannig að sýnataka…