Nýr leiðari: Covid-19, staða fyrirtækja og samskipti fólks

„Í síðustu viku var sett á fót viðbragðsteymi Bændasamtaka Íslands sem ég sit í. Teymið fundar daglega og fer yfir…

Kórónaveiran og framboð fóðurs og áburðar

Útlit er fyrir að framboð fóðurs og áburðar sé tryggt næstu mánuði í heimsfaraldri vegna COVID-19. Samkvæmt Viðbragðsáætlun vegna heimsfaraldurs…

Innflutningur á ófrosnu kjöti 0,8% af heildarinnflutningi fyrstu tvo mánuði ársins

Innflutningur á ófrosnu nautgripakjöti hefur farið töluvert hægar af stað en svartsýnustu spámenn töldu. Einungis hafa komið um 965 kg.…

Tilkynning til viðskiptavina RML

Í tilkynningu frá Ráðgjafamiðstöð landbúnaðarins (RML) kemur fram að vegna þeirra aðstæðna sem upp eru í samfélaginu vegna Covid 19…

Aðalfundi Landssambands kúabænda frestað

Stjórn Landssambands kúabænda hefur ákveðið að fresta aðalfundi samtakanna sem áætlaður var 27. mars nk., í samræmi við hækkað viðbúnaðarstig…

SAM: 6,2% meiri innvigtun en í febrúar í fyrra

Samkvæmt yfirliti Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði (SAM) var sala á fitugrunni 147,5 milljónir lítra síðustu 12 mánuði (mars 2019 –…

Kórónaveiran og framleiðsla dýraafurða – spurningar og svör

Matvælastofnun hefur uppfært upplýsingasíðu sína um COVID-19 og matvæli með algengum spurningum og svörum um uppskeru grænmetis og framleiðslu dýraafurða…

Lífland hækkar verð á kjarnfóðri

Þann 10. mars tók ný verðskrá kjarnfóðurs gildi hjá Líflandi. Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir að hækkanirnar liggi einkum í…

Árshátíð og fagþingi frestað vegna Covid19

Stjórn Landssambands kúabænda hefur ákveðið að fresta árshátíð kúabænda og fagþingi nautgriparæktarinnar, sem halda átti samhliða aðalfundi samtakanna 27.-28. mars…

Viðbragðsáætlun Gæðaeftirlits Auðhumlu vegna COVID-19

Gæðaeftirlit Auðhumlu flytur starfsstöðvar sínar tímabundið meðan óvissuástand er frá vinnslustöðvum MS. Þetta kemur fram í tilkynningu frá sviðsstjóra Gæðaeftirlits…