Mengniu í samstarf í Úrúgvæ

Kínverska afurðafyrirtækið Mengniu hefur nú hafið útrás sína frá Kína af alvöru en stefna fyrirtækisins er að vera með starfsemi…

Stærsti sláturleyfishafi Norðurlanda með grænkeravörur!

Danska afurðafélagið Danish Crown hefur nú farið út í þróun á matvælum sem innihalda engar dýraafurðir. Þetta er gert til…

Ástralir: vilja hafna nafnavernd Evrópusambandsins á ostum

Evrópusambandið og Ástralía eru að semja um tollalaus viðskipti og nú hefur komið upp ágreiningur um mjólkurvörur á milli viðsemjenda.…

Fonterra: plöntuafurðadrykkir eru verri fyrir umhverfið!

Stöðugur áróður fyrir neyslu matvæla sem ekki innihalda búfjárafurðir er oft tengdur við neikvæð umhverfisáhrif matvæla sem innihalda búfjárafurðir og…

Heimasíða um júgurheilbrigði

Í Svíþjóð er nú búið að taka í notkun nýja og afar áhugaverða heimasíðu sem kallast Juverportalen (www.juverportalen.se) en þessi…

Allar stóru dönsku afurðastöðvarnar í plöntudrykkjarframleiðslu

Það hefur varla farið fram hjá nokkrum að undanfarin ár hefur verið mikil þróun í framleiðslu á vörum sem um…

Bústólpi með nýtt kálfafóður

Bústólpi hefur nú hafið framleiðslu og sölu á nýju kálfafóðri sem kallast Vöxtur. Fóðurlínan inniheldur þrjár vörur sem allar hafa…

Nýja-Sjáland: ríkisstjórnin íhugar að banna útflutning nautgripa

Nýsjálenska ríkisstjórnin skoðar nú í fullri alvöru að banna útflutning á nautgripum á fæti frá landinu. Þetta er að sögn…

Dýralæknaþjónusta á netinu!

Í Svíþjóð er nú hægt að fá dýralæknaþjónustu á netinu en þessari nýjung var hleypt af stokkunum í október í…

Litháen: ostur fær upprunavernd

Í Litháen er framleiddur afar sérstakur ostur sem heitir Dziugas og er m.a. sérstakur fyrir þær sakir að hann er…