Ísland fer fram á endurskoðun tollasamnings við ESB

Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, hefur óskað eftir því við Evrópusambandið að tollasamningur Íslands og ESB um landbúnaðarvörur verði…

62 verkefni hljóta styrk úr Matvælasjóði

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, kynnti fyrstu úthlutun Matvælasjóðs í morgun en alls hljóta 62 verkefni styrk að fjárhæð…

SAM: Framleiðsla ársins á pari við fyrra ár

Samkvæmt yfirliti Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði (SAM) var sala á fitugrunni 144,5 milljónir lítra síðustu 12 mánuði (desember 2019 –…

Niðurstöður skýrsluhalds nautgriparæktarinnar í nóvember

Niðurstöður skýrsluhalds nautgriparæktarinnar fyrir nóvember hafa nú verið birtar á vef RML.  Niðurstöður skýrslnanna frá mjólkurframleiðendunum byggjast á skilum mjólkurskýrslna…

Nýr leiðari: Stefnum á framúrskarandi matvælaframleiðslu

Herdís Magna Gunnarsdóttir, nýkjörinn formaður LK, ritarar leiðarann í desember á naut.is og fer yfir nýkynnta Matvælastefnu fyrir Ísland. Þar…

Fyrsta matvælastefnan fyrir Ísland kynnt

Fyrsta matvælastefnan sem unnin hefur verið fyrir Ísland var kynnt á streymisfundi í gær ásamt rúmlega 30 liða aðgerðaáætlun. Matvælastefnan er…

Landbúnaðarráðherra leggur til aukið fjármagn til bænda

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, birti í færslu á fésbókarsíðu sinni sl. föstudag tillögu um aukna fjármuni til bænda vegna…

MS styrkir góðgerðarfélög um 2 milljónir fyrir hátíðarnar

Mjólkursamsalan hefur í ár líkt og undanfarin ár lagt hjálparsamtökum lið fyrir jólin. Í tilkynningu frá fyrirtækinu kemur fram að…

Lagt til að falla tímabundið frá nýrri útboðsleið tollkvóta

Í nýju frumvarpi Kristjáns Þórs Júlíussonar, landbúnaðarráðherra, er lagt til að eldra fyrirkomulag útboðs tollkvóta fyrir búvörur verði tekið upp…

Pistill: Dönsku kýrnar stefna hratt í 12 tonna ársnyt

Pistillinn er eftir Snorra Sigurðsson og birtist fyrst í 22. tölublaði Bændablaðsins 2020 Nautgriparækt og mjólkurframleiðsla á sér langa hefð…