Aðalfundur félags kúabænda á Suðurlandi 25. febrúar
Aðalfundur Félags kúabænda á Suðurlandi 2019 verður haldinn að Gunnarsholti mánudaginn 25. febrúar n.k.
Fundurinn hefst kl. 12.00
- Venjuleg aðalfundarstörf.
Skýrsla stjórnar. Kosinn formaður félagsins.
Kjósa skal 9 fulltrúa í félagsráð og 3 varamenn. Einnig verða kosnir 6 fulltrúar á aðalfund LK. þann 22.mars 2019.
Skipuð hefur verið kjörnefnd til undirbúnings þessara kosninga.
Þeir sem vilja gefa kost á sér, eða koma á framfæri uppástungum um fólk til þessara trúnaðarstarfa er bent á að setja sig í samband við nefndina.
Nefndina skipa;
Ágúst Ingi Ketilsson, Brúnastöðum S.899-5494 agust@visir.is
Jóhann Jensson, Fit S. 899-9619 fit@simnet.is
Arnfríður S. Jóhannesdóttir, Herjólfsstöðum S.866-5165 adda159@gmail.com
- Jón Baldur Lorange framkvæmdastjóri búnaðarstofu kemur og kynnir starfsemi stofnunarinnar
- Fulltrúar frá LK mæta og fara yfir starf samtakanna og stærstu málin sem framundan eru.
- Viðurkenningar fyrir afurðahæsta sunnlenska kúabúið árið 2018 og afurðahæstu kúna. Einnig verður veitt viðurkenning fyrir þyngsta nautið á Suðurlandi 2018.
- Önnur mál.
Tags: