Rekstur kúabúa 2017-2019

Komin er út skýrsla um rekstur og afkomu íslenskra kúabúa fyrir árin 2017-2019. Sumarið 2020 fór Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins í það…

Opnað fyrir tilboð fyrir kvótamarkað 1. apríl

Markaður fyrir greiðslumark mjólkur verður haldinn þann 1. apríl næstkomandi. Að hámarki er hægt að óska eftir 50.000 lítrum til kaups…

Tilkynning frá Auðhumlu vegna mjólkuruppgjörs 2020

Á síðustu dögum hefur verið umfjöllun meðal kúabænda á samfélagsmiðlum vegna mjólkuruppgjörs ríkisins á útjöfnun ónýttra beingreiðslna fyrir nýliðið verðlagsár…

SAM: 6,3% minni innvigtun en í janúar í fyrra

Samkvæmt yfirliti Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði (SAM) var sala á fitugrunni 142,1 milljónir lítra síðustu 12 mánuði (febrúar 2020 –…

Aðgerðaáætlun til eflingar íslensks landbúnaðar kynnt

  Aukinn stuðningur við bændur Gjaldskrá ekki hækkuð á bændur 2021 Ný landbúnaðarstefna fyrir Ísland Átak til að ýta undir…

Breytingar á vaktsvæðum dýralækna

Breytingar á bakvaktarsvæðum sjálfstætt starfandi dýralækna tóku gildi um áramótin. Helstu breytingar eru að vaktsvæðum á Austurlandi fækkar, vaktsvæðið er…

Skýrslu um fæðuöryggi á Íslandi skilað

Mynd: Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Jóhannes Sveinbjörnsson dósent (t.h.) sem kynnti niðurstöður skýrslunnar og Þóroddur Sveinsson deildarforseti hjá…

Ný stjórn Nautgriparæktarmiðstöðvar Íslands

Mynd: Gunnar Þorgeirsson, formaður BÍ, ný stjórn Nautís: Jón Örn Ólafsson, Gunnar Kristinn Eiríksson og Sveinbjörn Eyjólfsson, Sveinn Sigurmundsson, framkvæmdastjóri…

Aðalfundur félags kúabænda á Suðurlandi

Aðalfundur Félags kúabænda á Suðurlandi árið 2021 verður haldinn í fjarfundi 25. febrúar kl.10:00. Vegna skipulagningar verða þeir sem ætla…

Íslenskt nautakjöt með mun lægra kolefnisspor en innflutt

Í gær var lokaþáttur þáttaraðarinnar Kjötætur óskast sem sýndur var á Stöð 2.  Í þáttunum er meðal annars farið yfir…