Ísey Skyr í um 50.000 verslanir í Japan í dag

Í dag hófst sala á Ísey Skyri í um 50.000 verslunum í Japan. Líklega er þetta ein víðtækasta dreifing sem…

MS vill áfrýja til Hæstaréttar

Á föstudaginn staðfesti Lands­rétt­ur dóm Héraðsdóms Reykja­vík­ur þar sem Mjólk­ursam­söl­unni ber að greiða 480 millj­ón­ir króna til rík­is­ins vegna brota…

Auðhumla ræðst í róttækar aðgerðir til að tryggja framleiðsluferla

Í tilkynningu frá Auðhumlu til mjólkurframleiðenda í gær kom fram að víða hafi verið gripið til róttækra aðgerða til að tryggja…

Súrbjór framleiddur úr mjólkursýrubakteríum

Anna Dysvik hefur unnið að doktorsverkefni við rann­sókna­stofnun landbúnaðar­háskólans í Ási í Noregi um að brugga súrbjór með blandaðri gerjun,…

Viðbragðsáætlun kúabúa vegna Covid-19

Nauðsynlegt er fyrir bændur að hafa viðbragðsáætlun sem tekur til þátta sem mikilvægir eru til að tryggja órofinn búrekstur komi…

Forðist frjótækna

Eins leiðinlegt og er að segja það þá er óhjákvæmilegt að beina þeim tilmælum til bænda að hafa sem minnst…

Nýr leiðari: Covid-19, staða fyrirtækja og samskipti fólks

„Í síðustu viku var sett á fót viðbragðsteymi Bændasamtaka Íslands sem ég sit í. Teymið fundar daglega og fer yfir…

Kórónaveiran og framboð fóðurs og áburðar

Útlit er fyrir að framboð fóðurs og áburðar sé tryggt næstu mánuði í heimsfaraldri vegna COVID-19. Samkvæmt Viðbragðsáætlun vegna heimsfaraldurs…

Innflutningur á ófrosnu kjöti 0,8% af heildarinnflutningi fyrstu tvo mánuði ársins

Innflutningur á ófrosnu nautgripakjöti hefur farið töluvert hægar af stað en svartsýnustu spámenn töldu. Einungis hafa komið um 965 kg.…

Tilkynning til viðskiptavina RML

Í tilkynningu frá Ráðgjafamiðstöð landbúnaðarins (RML) kemur fram að vegna þeirra aðstæðna sem upp eru í samfélaginu vegna Covid 19…