Nýr leiðari: Starfshópar búvörusamnings, kvótamarkaður og tollamál

„Til stendur að halda fund í framkvæmdanefnd búvörusamninga næstu daga til að ákveða hvernig skuli farið með næsta markað en…

Burði lokið hjá Nautís

Nú í vor fæddust 6 Angus kálfar á einangrunarstöð Nautís á Stóra Ármóti undan Emil av Lillebakken 74028. Þetta kemur…

Heimilt að dreifa söluhagnaði af sölu bújarða til 20 ára

Síðasta frumvarpið sem samþykkt var á alþingi fyrir frestun funda var þingmál um breytingu á lögum um tekjuskatt, nr. 90/2003. Lagabreytingin…

Verð fyrir mjólk umfram greiðslumark 20 krónur frá 1. ágúst

Stjórn Auðhumlu ákvað á fundi sínum 26. júní 2020 að afurðastöðvarverð fyrir mjólk umfram greiðslumark verði frá 1. ágúst 2020 kr.…

Skilaskýrsla starfshóps um loftslagsmál í nautgriparækt

Starfshópur um loftslagsmál í nautgriparækt hefur skilað skýrslu til Kristjáns Þórs Júlíussonar, sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra. Hópurinn var skipaður fyrr á…

SAM: innvigtunin komin í 66 milljónir lítra

Samkvæmt upplýsingum frá Samtökum afurðastöðva í mjólkuriðnaði (SAM) var innvigtun mjólkur fyrstu fimm mánuði þessa árs 2,5% meiri en fyrstu fimm…

Nýir kálfar komnir í heiminn á Stóra Ármóti

Nú fæðast kálfar undan Emil av Lillebakken sem er eitt af bestu Angus nautunum sem eru í boði í Noregi.…

Gæði í K og UK flokkum þokast uppá við

Slátrun kúa (K) fyrstu 5 mánuði ársins 2020* hefur aukist örlítið frá fyrstu 5 mánuðum ársins 2019 en gefið eftir…

Bætiefni sem dregur úr metanlosun og bætir fóðurnýtingu

Lífland kynnir Vistbót sem er fyrsta bætiefni sinnar tegundar á Íslandi. Vistbótin er einstök að því leiti að hún dregur…

Mikill innflutningur á gervirjóma á sama tíma og fólk er hvatt til að velja íslenskt

 Talsvert er flutt af gervirjóma til landsins, þrátt fyrir mikla vakn­ingu um að fólk velji íslenskar landbúnaðarafurðir. Samkvæmt tölum Hagstofu…