SAM: 12,1 milljón lítra innvigtun í ágúst

Samkvæmt nýju yfirliti Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði (SAM), sem nær yfir tímabilið frá byrjun september í fyrra til lok ágúst…

Umdæmi héraðsdýralækna verða fimm

Í dag verður umdæmum héraðsdýralækna Matvælastofnunar fækkað úr sex í fimm. Vesturumdæmi er skipt upp, þannig að Snæfellsnes og Borgarfjörður…

KS lækkar verð fyrir ungneyti og kýr

Ný verðskrá tekur gildi hjá KS og Sláturhúsinu Hellu þann 21. september næstkomandi. Verðlækkun er á P og O flokkum…

Tillögur samráðshóps um betri merkingar á matvælum

Samráðshópur um betri merkingar á matvælum hefur skilað tillögum til Kristjáns Þórs Júlíussonar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Í þeim felast meðal…

Björn og Hlédís stýra vinnu við mótun landbúnaðarstefnu

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur skipað verkefnisstjórn um landbúnaðarstefnu fyrir Ísland. Í henni sitja Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra…

Upplýsingafundur um Matvælasjóð í dag kl.12

Matvælasjóður er byrjaður að taka við umsóknum og af því tilefni er boðið til upplýsingarfundar um sjóðinn og umsóknir. Gréta…

Naut til notkunar næstu vikurnar

Mynd: Ábóti 15029, Sveinn Eyjólfsson Í nýjasta tölublaði ritar Guðmundur Jóhannesson hjá Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins um naut til notkunar næstu vikurnar. Þessa…

Angus kálfarnir sem fæddust í sumar hjá Nautís

Í júní mánuði fæddust 6  hreinræktaðir Angus kálfar undan Emil av Lillebakken 74028, 3 naut og 3 kvígur á einangrunarstöðinni…

Nýr leiðari: Gerð landbúnaðarstefnu fyrir Ísland

Í nýjasta leiðaranum hér á naut.is fer Margrét Gísladóttir, framkvæmdastjóri LK, yfir gerð Landbúnaðarstefnu fyrir Ísland sem landbúnaðarráðherra boðaði á…

Angus kvígurnar hjá Nautís sæddar

Í vor voru Angus kvígurnar í einangrunarstöðinni á Stóra Ármóti, sem fæddust 2018, sæddar með Jens av Grani 74061. Þetta…