Íslensk mjólkurframleiðsla 101

Herdís Magna Gunnarsdóttir, formaður kúabænda skrifaði áhugaverða grein um umhverfi mjólkurframleiðslu á Íslandi í dag í Bændablaðið á dögunum og…

Ostóbermánuður runninn upp

Mjólkursamsalan hefur nú kynnt Ostóbermánuð þar sem tilvalið er að prófa allskyns osta með nýju meðlæti við stór sem smá tilefni.…

Tilboðsfrestur fyrir næsta kvótamarkað er til 10. október

Næsti markaður fyrir greiðslumark mjólkur verður haldinn þann 1. nóvember næstkomandi. Að hámarki er hægt að óska eftir 50.000 lítrum…

SAM: 2,4% meiri innvigtun en í ágúst í fyrra

Samkvæmt yfirliti Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði (SAM) var sala á fitugrunni 144,1 milljón lítra síðustu 12 mánuði (september 2020 –…

SAM: 2,7% minni innvigtun fyrstu 7 mánuði ársins miðað við 2020

Samkvæmt yfirliti Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði (SAM), sem nær yfir tímabilið frá byrjun ágúst í fyrra til lok júlí í…

Umsóknarfrestur í þróunarfé nautgriparæktar til 1. október

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur nú auglýst eftir umsóknum um styrki til þróunarverkefna í nautgriparækt samkvæmt VIII. kafla reglugerðar nr. 430/2021…

Niðurstöður skýrsluhalds nautgriparæktarinnar í ágúst

Niðurstöður skýrsluhalds nautgriparæktarinnar nú í ágúst, hafa verið birtar á vef RML. Niðurstöður skýrslnanna byggjast á skilum eins og þau…

Niðurstöður tilboðsmarkaðar fyrir greiðslumark mjólkur

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu bárust 159 gild tilboð um kaup og sölu á tilboðsmarkaði fyrir greiðslumark mjólkur þann 1. september 2021.…

Samningur um rannsókn á iðragerjun nautgripa

Umhverfis- og auðlindaráðherra og rektor Landbúnaðarháskóla Íslands, undirrituðu fyrir skömmu samning þar sem umhverfis-og auðlindaráðuneytið styður við rannsóknir til að bæta…

Allar Angus-kvígurnar hjá Nautís bornar

Um helgina bar síðasta Angus-kvígan fædd 2019 og átti hún fallegt naut. Þá hafa 16 lifandi kálfar fæðst frá því…