Vísindafólk þjálfar kýr í að nota „klósett“!

Ef það væri nú hægt að fá kýr til að skíta á fyrirfram ákveðnum stöðum, bæði innan- sem utandyra myndi…

Noregur: TINE má ekki segjast vera sjálfbærasta fyrirtækið í landinu

Við sögðum frá því í frétt hér á naut.is fyrir nokkru að TINE hefði verið valið sjálfbærasta fyrirtækið í Noregi…

Forstjóri Arla vill tengja sótspor kúabúsins við afurðastöðvaverðið!

Nýverið var haft eftir Peter Tuborg, forstjóra Arla, að hann sjái fyrir sér að afurðastöðvaverð félagsins verði í framtíðinni tengt…

GDT: sveiflur á uppboðsmarkaðinum

Í gær fór fram uppboð á mjólkurvörum hjá GDT (Global Dairy Trade) og eftir nokkur uppboð þar sem verðið hafði…

E. Coli smit

Til eru margar tegundir kólíbaktería. Þær finnast í þörmum manna og dýra og hafa flestar hlutverki að gegna í efnaskiptum…

Ástralía: útflutningur lifandi nautgripa að aukast

Undanfarin ár hefur útflutningur á nautgripum á fæti frá Ástralíu verið mikill en nú virðist þessi sérstaki landbúnaður vera að…

Þýskaland: velta DMK minni árið 2018

Árið 2018 dróst velta stærsta afurðafélags Þýskalands, Deutsches Milchkontor (DMK) um hvorki meira né minna en 39 milljarða króna í…

Bandaríkin: stór samruni framundan?

Stærsta samvinnufélag kúabænda í heimi, Dairy Farmers of America (DFA), hefur gefið út að félagið sé að skoða samruna við…

Fonterra: fékk 5,3 milljarða fyrir enn eina söluna

Hið nýsjálenska samvinnufélag heldur áfram að losa sig við eignir í þeirri viðleitni að rétta við fjárhaginn og nýverið gekk…

Fá upplýsingar um grasmagn frá gervihnöttum!

Í Bretlandi geta bændur nú fengið upplýsingar um eigin tún frá sérstakri þjónustu sem kallast Grass SAT. Um er að…