Eigi ekki að samþykkja frumvarp í núverandi mynd

Hagsmunaaðilar vilja hvetja ráðherra til þess að "...vinna málið áfram og finna því heppilegri farveg, m.a. til að bregðast við…

Rannsóknateymi sem rannsakar sýklalyfjaónæmi á Íslandi

Teymi íslenskra og bandarískra vísindamanna hefur verið sett á laggirnar til að rannsaka sýklalyfjaónæmi á Íslandi.

Framleiðnisjóður verði ekki lagður niður

BÍ og LK eru sammála um það að ekki eigi að leggja niður Framleiðnisjóð landbúnaðarins.

GDT: Smjör lækkar enn

Smjörið tók á sig -4,9% lækkun á meðan mjólkurduftið hækkaði um 0,1%. Cheddar ostur hækkaði um 2,7% og undanrennuduft hækkaði…

Yfirferð umsókna til nýliðunarstuðnings lokið.

Alls bárust 57 umsóknir, af þeim voru 56 umsóknir samþykktar en einni umsókn var hafnað. Fjárhæð til úthlutunar að þessu…

Samkomulag um endurskoðun samþykkt.

76% þeirra sem kusu um samkomulag bænda og stjórnvalda um endurskoðun nautgripasamnings samþykktu það. Ríflega 22% bænda höfnuðu samkomulaginu og…

Kolefnisbúskapur landsins – hádegisfundur

Hádegisfundur um stöðu þekkingar og rannsókna á kolefnisbúskap landsins, fimmtudaginn 5. desember frá kl 12.00-13.30 í Veröld - hús Vigdísar,…

Atkvæðagreiðslu lýkur á morgun!

Við viljum minna nautgripabændur á að atkvæðagreiðslu um endurskoðun búvörusamninga lýkur kl.12:00 á morgun 4.desember 2019.

Aðeins 317 kg skilja að 1. og 10. sætið

Það er því greinilegt að mikill jöfnuður ríkir milli íslenskra kúabænda, allavega hvað árangur í framleiðslu varðar.

Grænna gras í sýndarveruleika

Verkefnið hefur sýnt fram á minni kvíða og betri líðan gripa. Næsti áfangi tilraunarinnar mun meta mjólkurframleiðslu kúa sem notast…