Bjargráðasjóði tryggðar 500 milljónir vegna óvenju mikilla kal- og girðingatjóna

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur tryggt aukið fjármagn til Bjargráðasjóðs vegna óvenju mikilla kal- og girðingatjóna síðasta vetur.…

Sala á sýklalyfjum fyrir dýr dregist saman um 20%

Sýklalyfjanotkun í dýr er með lægsta móti hérlendis í samanburði við önnur Evrópulönd, eins og nýútgefin skýrsla Lyfjastofnunar Evrópu sýnir.…

Athugasemdir gerðar við skýrslu um þróun tollverndar

Í nýrri skýrslu um þróun tollverndar sem unnin var á vegum atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins kemur m.a. fram að dregið hafi úr…

SAM: Sala heldur áfram að dragast saman

Samkvæmt yfirliti Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði (SAM) var sala á fitugrunni 145 milljónir lítra síðustu 12 mánuði (nóvember 2019 –…

Ályktanir aðalfundar LK 2020

22 ályktanir voru samþykktar á aðalfundi Landssambands kúabænda, sem haldinn var í fjarfundi 6. nóvember 2020. Meðal þeirra eru ályktanir…

Grein: Tollamál úti á túni

Í minnisblaði frá fjármálaráðuneytinu kemur fram að ýmsar orsakir gætu skýrt misræmið í tölum Evrópusambandsins um útflutning á búvörum til…

Mjólkursamsalan slekkur brátt á síðasta olíukatlinum

Mjólkursamsalan slekkur brátt á síðasta olíukatli fyrirtækisins þegar rafknúinn gufuketill verður tekinn í notkun á Egilsstöðum. Frá þessu er sagt…

Skýrsla um þróun tollverndar komin út

Starfshópur, sem falið var að greina þróun tollverndar og stöðu íslensks landbúnaðar gagnvart breytingum í alþjóðlegu viðskiptaumhverfi, hefur skilað skýrslu…

Skila þarf haustskýrslu í Bústofni eigi síðar en 20. nóvember 2020

minnum við bændur á að skila haustskýrslum fyrir árið 2020 í Bústofni fyrir 20. nóvember nk. Í samræmi við 10. gr. laga…

Ný stjórn Landssambands kúabænda

Ný stjórn Landssambands kúabænda var kjörin á aðalfundi samtakanna sem stendur nú yfir. Herdís Magna Gunnarsdóttir var kjörin formaður samtakanna.…