Erna Bjarnadóttir ráðin til Mjólkursamsölunnar

Erna Bjarnadóttir hagfræðingur hefur verið ráðin verkefnastjóri á rekstrarsvið hjá Mjólkursam­sölunni. Hún mun starfa við greiningu á starfsskilyrðum mjólkur­framleiðslunnar og…

Kýrsýnatökur hefjast að nýju

Í ljósi þess að viðbúið er að lifa þarf við Covid veiruna um langa hríð, hefur Auðhumla gefið út eftirfarandi…

Fagþing nautgriparæktarinnar í Danmörku 2020 – Fyrsti hluti

Meðfylgjandi grein birtist í nýjasta tölublaði Bændablaðsins, höf: Snorri Sigurðsson Hið árlega og þekkta danska fagþing nautgriparæktarinnar „Kvægkongres“ var haldið…

Kýr upplifa líka gelgjuskeið

Kýr fara í gegnum gelgjuskeið líkt og við mannfólkið og vísindamenn segja að dýr verði djarfari og ævintýragjarnari þegar þau…

Danmörk: Vísindamenn rækta mjólk á rannsóknarstofum

Fjölmiðillinn Ingeniøren greinir frá því að Danskir ​​vísindamenn frá Háskólanum í Árósum munu á næstu árum vinna hörðum höndum að…

Kína: Mikill vöxtur í innflutningi mjólkurdufts árið 2019

Eftirspurn kínverskra neytenda og fyrirtækja hefur aukist töluvert árið 2019. Það sýna nýjar tölur um innflutning á undanrennu- (SMP) og…

Gleðilega þjóðhátíð!

Landssamband kúabænda óskar kúabændum og landsmönnum öllum gleðilegrar þjóðhátíðar.  

Landssamband kúabænda óskar kúabændum og öðrum lesendum naut.is gleðilegra páska. Vefurinn verður næst uppfærður 23. apríl   /SS

Óskum kúabændum og landsmönnum öllum gleðilegs nýs árs

ÓSKUM KÚABÆNDUM OG ÖÐRUM LANDSMÖNNUM GLEÐILEGRA JÓLA Vefurinn verður í jólafríi til 27. desember