Fyrsta matvælastefnan fyrir Ísland kynnt

Fyrsta matvælastefnan sem unnin hefur verið fyrir Ísland var kynnt á streymisfundi í gær ásamt rúmlega 30 liða aðgerðaáætlun. Matvælastefnan er…

Landbúnaðarráðherra leggur til aukið fjármagn til bænda

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, birti í færslu á fésbókarsíðu sinni sl. föstudag tillögu um aukna fjármuni til bænda vegna…

Lagt til að falla tímabundið frá nýrri útboðsleið tollkvóta

Í nýju frumvarpi Kristjáns Þórs Júlíussonar, landbúnaðarráðherra, er lagt til að eldra fyrirkomulag útboðs tollkvóta fyrir búvörur verði tekið upp…

Bjargráðasjóði tryggðar 500 milljónir vegna óvenju mikilla kal- og girðingatjóna

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur tryggt aukið fjármagn til Bjargráðasjóðs vegna óvenju mikilla kal- og girðingatjóna síðasta vetur.…

Athugasemdir gerðar við skýrslu um þróun tollverndar

Í nýrri skýrslu um þróun tollverndar sem unnin var á vegum atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins kemur m.a. fram að dregið hafi úr…

Grein: Tollamál úti á túni

Í minnisblaði frá fjármálaráðuneytinu kemur fram að ýmsar orsakir gætu skýrt misræmið í tölum Evrópusambandsins um útflutning á búvörum til…

Skýrsla um þróun tollverndar komin út

Starfshópur, sem falið var að greina þróun tollverndar og stöðu íslensks landbúnaðar gagnvart breytingum í alþjóðlegu viðskiptaumhverfi, hefur skilað skýrslu…

Skila þarf haustskýrslu í Bústofni eigi síðar en 20. nóvember 2020

minnum við bændur á að skila haustskýrslum fyrir árið 2020 í Bústofni fyrir 20. nóvember nk. Í samræmi við 10. gr. laga…

Kúabændur vilja segja upp tollasamningi við Evrópusambandið

Aðalfundur Landssambands kúabænda stendur nú yfir. Tollamál eru þar til umfjöllunar og krefjast kúabændur þess að stjórnvöld leiti allra leiða til…

Fallið frá öllum gjaldskrárhækkunum MAST

Kristján Þór Júlí­us­son, sjáv­ar­út­vegs- og land­búnaðarráðherra, hef­ur ákveðið að falla frá öll­um gjald­skrár­hækk­un­um Mat­væla­stofn­unn­ar á ár­inu 2020 vegna áhrifa Covid-19…