Viðbótargreiðslur á sláturálag greiddar út í mars

Viðbótargreiðslur á þá gripi sem hlutu sláturálag árið 2020 verður greitt út í marsmánuði í samræmi við samþykkt framkvæmdanefndar búvörusamninga…

Aðgerðaáætlun til eflingar íslensks landbúnaðar kynnt

  Aukinn stuðningur við bændur Gjaldskrá ekki hækkuð á bændur 2021 Ný landbúnaðarstefna fyrir Ísland Átak til að ýta undir…

Skýrslu um fæðuöryggi á Íslandi skilað

Mynd: Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Jóhannes Sveinbjörnsson dósent (t.h.) sem kynnti niðurstöður skýrslunnar og Þóroddur Sveinsson deildarforseti hjá…

Endurskoðun rammasamnings ríkis og bænda lokið

Mynd: Golli / ANR Samkomulag um breytingar á rammasamningi um almenn starfsskilyrði landbúnaðarins undirritað í gær. Íslenskur landbúnaður verði að…

Bjargráðasjóður úthlutar 442 milljónum vegna kal- og girðingatjóns

Greiddar hafa verið 442 milljónir króna í styrki úr Bjargráðasjóði vegna mikils kal- og girðingatjóns veturinn 2019-2020. Mikið tjón varð…

Hægt að sækja um undanþágu frá 100% framleiðsluskyldu 2020 vegna óveðursins 2019

Landbúnaðarráðherra hefur ákveðið að nýta heimild 32. gr. búvörulaga nr. 99/1993 um tímabundna röskun á framleiðsluskilyrðum vegna náttúruhamfara, m.a. vegna…

Heildargreiðslumark fyrir 2021 verður 145 milljónir lítra

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur nú staðfest tillögu framkvæmdanefndar búvörusamninga um að heildargreiðslumark til framleiðslu mjólkur verðlagsárið 2021 skuli vera 145…

Jarðræktarstyrkir, landgreiðslur og bætur vegna tjóns af völdum álfta og gæsa fyrir uppskeruárið 2020

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur greitt alls 832.077.203 kr kr. til bænda í jarðræktarstyrki, landgreiðslur og vegna tjóns af völdum álfta og…

Ísland fer fram á endurskoðun tollasamnings við ESB

Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, hefur óskað eftir því við Evrópusambandið að tollasamningur Íslands og ESB um landbúnaðarvörur verði…

62 verkefni hljóta styrk úr Matvælasjóði

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, kynnti fyrstu úthlutun Matvælasjóðs í morgun en alls hljóta 62 verkefni styrk að fjárhæð…