Ályktanir aðalfundar LK 2021

30 ályktanir voru samþykktar á aðalfundi Landssambands kúabænda, sem haldinn var í fjarfundi sl. föstudag, 9. apríl 2021. Meðal þeirra…

Herdís Magna endurkjörin formaður Landssambands kúabænda

Nú rétt í þessu lauk kosningu til formanns og stjórnar LK og var Herdís Magna Gunnarsdóttir, bóndi á Egilsstöðum, sem…

Dagskrá aðalfundar LK 2021

Senn líður að aðalfundi Landssambands kúabænda 2021, en hann verður haldinn föstudaginn 9. apríl nk. í gegnum fjarfundarbúnað. Hér má…

Aðalfundur Landssambands kúabænda verður rafrænn

Aðalfundur Landssambands kúabænda verður haldinn 9. apríl nk. í gegnum fjarfundarbúnað. Áður hafði verið stefnt á að fundurinn yrði haldinn…

Ályktanir aðalfundar LK 2020

22 ályktanir voru samþykktar á aðalfundi Landssambands kúabænda, sem haldinn var í fjarfundi 6. nóvember 2020. Meðal þeirra eru ályktanir…

Ný stjórn Landssambands kúabænda

Ný stjórn Landssambands kúabænda var kjörin á aðalfundi samtakanna sem stendur nú yfir. Herdís Magna Gunnarsdóttir var kjörin formaður samtakanna.…

Herdís Magna Gunnarsdóttir kjörin formaður Landssambands kúabænda

Nú rétt í þessu lá niðurstaða í formannskjöri Landssambands kúabænda (LK) fyrir, en kosið var í embættið á aðalfundi samtakanna…

Framboð til stjórnar LK

Kjör til formanns og stjórnar LK fer fram á aðalfundi samtakanna á morgun, 6. nóvember. Stjórn LK skipa fimm einstaklingar, formaður…

Þröstur Aðalbjarnarson gefur kost á sér til formanns LK

Þröstur Aðalbjarnarson, bóndi á Stakkhamri í Eyja- og Miklaholtshreppi á Snæfellsnesi, hefur ákveðið að gefa kost á sér til formanns…

Auglýst eftir framboðum til stjórnar LK

Landssamband kúabænda auglýsir hér með eftir framboðum til formanns og stjórnar samtakanna. Kjör til formanns og stjórnar LK fer fram…