Rekstur kúabúa 2017-2019

Komin er út skýrsla um rekstur og afkomu íslenskra kúabúa fyrir árin 2017-2019. Sumarið 2020 fór Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins í það…

Lækkun á söfnunarkostnaði fyrir árið 2021

Stjórn Auðhumlu samþykkti á fundi sínum í dag, þann 21. desember 2020, að söfnunarkostnaður sem bændur greiða fyrir mjólkursöfnun verði…

Rekstrargreining nautakjötsframleiðslu – óskað eftir þátttakendum

Fyrr á þessu ári hófst rekstrarverkefni meðal kúabænda hjá RML þar sem markmiðið er m.a. að auka rekstrarvitund og möguleika…

Fóðurblandan hækkar verð á fóðri

Fóðurblandan hækkar verðskrá á fóðri í dag 25. ágúst 2020 um 1,5%. Í tilkynningu frá fyrirtækinu kemur fram að verðhækkunin…

Taktu þátt í rekstrarverkefni kúabúa!

Ráðgjafamiðstöð landbúnaðarins óskar eftir þátttöku kúabænda í rekstrarverkefni sem verið er að fara af stað með. Þar er meginmarkmiðið að…

Lífland hækkar verð á kjarnfóðri

Þann 10. mars tók ný verðskrá kjarnfóðurs gildi hjá Líflandi. Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir að hækkanirnar liggi einkum í…

Fyrirmyndarbú og Mjólkureftirlitið sameinast í Gæðaeftirlit Auðhumlu

Stjórn Auðhumlu ákvað á fundi sínum þann í gær, þann 26. febrúar, að sameina verkefnin Fyrirmyndarbú og Mjólkureftirlitið undir nafninu…

Félagsgjöld hækka um 10%

Á aðalfundi Landssambands kúabænda, sem haldinn er á Hótel Sögu um þessar mundir, var samþykkt að hækka félagsgjald til LK…

Tekjur í kúabúskap dragast saman

Hagstofa Íslands hefur nú gefið út rekstrar- og efnahagsyfirlit landbúnaðarins fyrir sauðfjárbú, kúabú og önnur nautgripabú eftir aðalstarfssemi. Þau eru…

Hagstofa Íslands birtir rekstrar- og efnahagsyfirlit landbúnaðarins

Hagstofa Íslands hefur tekið saman upplýsingar um rekstur og efnahag þriggja greina landbúnaðar fyrir árin 2008-2016, þ.e. fyrir sauðfjárbú, kúabú…