Til sölu fósturvísar undan Angus kvígum hjá Nautís

Hjá Nautís eru 39 fósturvísar undan dætrum Li‘s Great Tigre 74039 og Draumi 18402 til sölu. Hver fósturvísir kostar kr.…

Fósturvísaskolun úr Angus kvígunum á Stóra Ármóti

Þessa vikuna hefur norski dýralæknirinn Tjerand Lunde verið á Stóra Ármóti og aðstoðað við skolun á fósturvísum úr 7 Angus…
angus x limosín blendingur

Niðurstöður skýrsluhalds nautgriparæktarinnar 2019 – nautakjötsframleiðslan

Niðurstöður skýrsluhaldsársins í nautakjötsframleiðslunni 2019 hafa verið birtar á vef RML. Afurðaskýrsluhald hefur nú verið skilyrði fyrir greiðslum samkvæmt samningi um starfsskilyrði…

Haukur orðinn 427 kíló!

Síðasta vigtun kálfanna hjá Nautís var 16. janúar sl. Þar vigtaði nautkálfurinn Haukur 0013, sem þá var 200 daga gamall,…

Sérstaða íslensku kýrinnar staðfest enn frekar

Egill Gautason, doktorsnemi, gaf nýverið út grein sína um skyldleika íslenskra kúa. Þetta eru fyrstu rannsóknarniðurstöður doktorsverkefnis hans, sem tengist erfðamengisúrvals-verkefni…

Draumur kominn yfir 400 kíló

Aberdeen Angus kálfarnir í einangrunarstöðinni á Stóra Ármóti halda áfram að þroskast vel. Í dag, 4. apríl, fór  nautkálfurinn Draumur …

Gýmir og Sjarmi bestu nautin í árgöngum 2011 og 2012

Viðurkenningar Nautastöðvar Bændasamtaka Íslands, fyrir bestu nautin í árgöngum 2011 og 2012, voru veittar í upphafi fagþings nautgriparæktarinnar í gær,…

Aberdeen Angus kálfarnir vaxa og dafna

Aberdeen Angus kálfarnir hjá Nautís hafa vaxið og dafnað en þeir komu í heiminn sl. haust, sá fyrsti þann 30.…

Könnun vegna hagræns vægis eiginleika í nautgriparækt

Við minnum á könnun RML um kúadóma sem lið í vinnu við mat á hagrænu vægi eiginleika í nautgriparækt hérlendis.…

Fósturvísainnlögn hjá Nautís

Í gær, fimmtudaginn 20. september, hófst fósturvísainnlögn á einangrunarstöðinni að Stóra Ármóti með fósturvísa sem komu til landsins í byrjun…