Angus nautið Emmi 20401 óseldur

Mynd: Emmi 20401, bssl.is Þann 10. ágúst sl. voru tilboðin í  Angus nautin opnuð.  Tilboð barst frá 2 bændum  og…

Afkvæmadómur nauta fædd 2015

Mynd: Mikki 15043, NBÍ Yfirlit yfir afkvæmadóma nauta sem fædd voru árið 2015 er nú komið á vefinn hjá RML.…

Erfðamengisúrval: Öll tekin sýni farin til greiningar

Undanfarnar vikur hafa starfsmenn RML unnið að DNA-sýnatökum úr íslenska kúastofninum vegna erfðamengisúrvals í nautgriparækt. Í þessu skyni hefur verið…

Ný stjórn Nautgriparæktarmiðstöðvar Íslands

Mynd: Gunnar Þorgeirsson, formaður BÍ, ný stjórn Nautís: Jón Örn Ólafsson, Gunnar Kristinn Eiríksson og Sveinbjörn Eyjólfsson, Sveinn Sigurmundsson, framkvæmdastjóri…

Sýnataka vegna erfðamengisúrvals nú í gangi

Þessa dagana eru starfsmenn RML að taka og safna vefjasýnum vegna erfðamengisúrvals í nautgriparækt. Frá þessu er sagt á vef…

Upplýsingar um níu ungnaut til viðbótar

Nú eru komnar upplýsingar um níu ungnaut til viðbótar á nautaskra.net. Þessi naut eru öll fædd 2019 og meðal þeirra…

Erfðamengisúrval: sýni send til greiningar

Fyrstu sýni vetrarins voru send til greiningar hjá Eurofins í Danmörku sl. fimmtudag, 26. nóvember. Þetta kemur fram í frétt…

Ný nautaskrá komin út

Nautaskrá fyrir veturinn 2020-21 er komin út og verður dreift til bænda á næstu dögum. Skráin er með hefðbundnu sniði…

Fyrsti fósturvísakálfurinn úr innlendu fósturvísunum fæddur

Þann 2.nóvember fæddist fyrsti Angus kálfurinn á Stóra Ármóti úr fósturvísaskoluninni frá því í janúar. Frá þessu er sagt á…

Nýtt naut í hóp reyndra nauta

Fagráð í nautgriparækt fundaði fyrir helgi og tók ákvörðun um hvaða reyndu naut verða í notkun næstu vikur en nýtt…