Grein: Tollamál úti á túni

Í minnisblaði frá fjármálaráðuneytinu kemur fram að ýmsar orsakir gætu skýrt misræmið í tölum Evrópusambandsins um útflutning á búvörum til…

Takk fyrir mig

Tíminn undanfarið hefur verið um margt skrítinn. Eins og flestir þekkja er það venjan að halda aðalfund LK að vori,…

Grein: Hlúum að íslenskri nautakjötsframleiðslu

Herdís Magna Gunnardóttir, varaformaður Landssambands kúabænda ritaði pistil í síðasta tölublaði Bændablaðsins þar sem hún fjallar um verðlækkanir til bænda…

Grein: Erfiðir tímar í nautakjötsframleiðslu

Í nýjasta tölublaði Bændablaðsins birtist grein eftir Margréti Gísladóttur, framkvæmdastjóra Landssambands kúabænda, og Höskuld Sæmundsson, verkefnastjóra markaðsmála hjá LK. Þar…

Nýr leiðari: Gerð landbúnaðarstefnu fyrir Ísland

Í nýjasta leiðaranum hér á naut.is fer Margrét Gísladóttir, framkvæmdastjóri LK, yfir gerð Landbúnaðarstefnu fyrir Ísland sem landbúnaðarráðherra boðaði á…

Landbúnaðarstefna fyrir Ísland

Við setningu Búnaðarþings í vor boðaði landbúnaðarráðherra að mótuð yrði Landbúnaðarstefna fyrir Ísland um „sameiginlega sýn og skýrar áherslur til…

Nýr leiðari: Covid-19, staða fyrirtækja og samskipti fólks

„Í síðustu viku var sett á fót viðbragðsteymi Bændasamtaka Íslands sem ég sit í. Teymið fundar daglega og fer yfir…

Matvælaframleiðsla og Covid-19

Covid-19 veiran herjar nú á landið og þá er í mörg horn að líta svo matvælaframleiðsla geti haldist í eins…

Gestapennar: Sterkja er ekki bara sterkja. Hvað skortir þitt bú?

Gestapennar á vefsíðu Landssambands kúabænda skrifa greinar frá ýmsum hliðum nautgriparæktarinnar. Þriðja greinin til birtingar er eftir Helga Eyleif Þorvaldsson,…

Arnar gefur ekki kost á sér áfram

Arnar Árnason, formaður Landssambands kúabænda, mun ekki gefa kost á sér til áframhaldandi formannssetu á næsta aðalfundi samtakanna sem haldinn…