Nýr leiðari: Covid-19, staða fyrirtækja og samskipti fólks

„Í síðustu viku var sett á fót viðbragðsteymi Bændasamtaka Íslands sem ég sit í. Teymið fundar daglega og fer yfir…

Matvælaframleiðsla og Covid-19

Covid-19 veiran herjar nú á landið og þá er í mörg horn að líta svo matvælaframleiðsla geti haldist í eins…

Gestapennar: Sterkja er ekki bara sterkja. Hvað skortir þitt bú?

Gestapennar á vefsíðu Landssambands kúabænda skrifa greinar frá ýmsum hliðum nautgriparæktarinnar. Þriðja greinin til birtingar er eftir Helga Eyleif Þorvaldsson,…

Arnar gefur ekki kost á sér áfram

Arnar Árnason, formaður Landssambands kúabænda, mun ekki gefa kost á sér til áframhaldandi formannssetu á næsta aðalfundi samtakanna sem haldinn…

Nýjungar í endurskoðuðum nautgriparæktarsamningi

Þegar ég gaf fyrst kost á mér í stjórn LK gerði ég það m.a. af þeirri ástæðu að ég vil…

Leiðarinn: Sameinaðir stöndum vér – um endurskoðun félagskerfisins

Nú er kominn nýr leiðari inn á naut.is og að þessu sinni eru það Rafn Bergsson, stjórnarmaður í LK, sem…

Sameinaðir stöndum vér – aðeins um endurskoðun félagskerfisins

Það er kannski að bera í bakkafullan lækinn að fjalla um afleiðingar þess, á félagskerfi bænda þegar búnaðargjaldið var lagt…

Staða samningaviðræðna

Undanfarnar vikur hafa okkur hjá Landssambandi kúabænda borist bæði bréf og símtöl sem varða yfirstandandi samningaviðræður um endurskoðun búvörusamninga. Allt…

Leiðarinn: Matarsóun – Íslendingar henda þúsundum tonna af mat!

Nú er kominn nýr leiðari inn á naut.is og að þessu sinni skrifar framkvæmdastjóri LK, Jóhanna María Sigmundsdóttir, leiðarann. Hún…

Matarsóunin – Íslendingar henda árlega þúsundum tonna af mat!

Ísland er eyja í Atlantshafi, það þýðir að við þurfum að fá ákveðin aðföng utan úr heimi s.s. matvæli, en…