Nýtt alþjóðlegt vörumerki í skyri

MS kynnti í dag nýtt alþjóðlegt vörumerki fyr­ir ís­lenskt skyr, Ísey skyr. Vörumerkið verður notað í markaðssókn Mjólk­ur­sam­söl­unn­ar á er­lend­um mörkuðum…