Ísey Skyr í um 50.000 verslanir í Japan í dag

Í dag hófst sala á Ísey Skyri í um 50.000 verslunum í Japan. Líklega er þetta ein víðtækasta dreifing sem…

Danmörk: Vísindamenn rækta mjólk á rannsóknarstofum

Fjölmiðillinn Ingeniøren greinir frá því að Danskir ​​vísindamenn frá Háskólanum í Árósum munu á næstu árum vinna hörðum höndum að…

Íslenskar mjólkurvörur sigursælar í Danmörku

Íslensk súkkulaðimjólk fékk heiðursverðlaun á matvælasýningunni International Food Contest sem haldin var í Herning í Danmörku dagana 12-15. nóvember. Fékk…

Fullveldisfernur komnar í búðir

Laugardaginn 3. nóvember leit dagsins ljós afrakstur samstarfs afmælisnefndar fullveldis Íslands og Mjólkursamsölunnar þegar sérstakar fullveldisfernur komu í búðir. Fernurnar prýða…

Drekka 20 þúsund lítra af mjólk í dag

Alþjóðlegi Skólamjólkurdagurinn verður haldinn hátíðlegur víða um heim í nítjánda sinn í dag. Eins og áður er það Matvæla- og…

Heildsöluverð mjólkurvara hækkar

Verðlagsnefnd búvara hefur tekið ákvörðun um að heildsöluverð á mjólk og mjólkurafurðum sem nefndin verðleggur, hækki um 4,86% þann 1.…

Friðrik Már Baldursson nýr formaður verðlagsnefndar búvara

Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur skipað verðlagsnefnd búvara og er Friðrik Már Baldursson, prófessor í hagfræði við Háskólann í Reykjavík,…

Hætt við breytingar á tollkvótum fyrir sérosta

Líkt og greint hefur verið frá hér á naut.is var frumvarp landbúnaðarráðherra um að opna tollkvóta fyrir upprunatengda osta frá Evrópusambandinu…

Umsögn LK við sérostafrumvarpið

Nú er komin á vefinn fundargerð fjórða fundar stjórnar LK starfsárið 2018-2019. Á fundinum var m.a. til umræðu umsögn LK…

Innflutningur á mjólkurvörum þrefaldast

Innflutningur á mjólk, mjólkur- og undanrennudufti og rjóma hefur meira en þrefaldast á milli áranna 2016 og 2017 samkvæmt tölum…