Gleðilegan alþjóðlegan mjólkurdag!

Í dag, þann 1. júní, er Alþjóðlegi mjólkurdagurinn haldinn hátíðlegur víða um heim. Þessum vitundarvakningadegi mjólkurframleiðslunnar var hrundið af stað…

Verð á tollkvótum fyrir osta lækkaði í útboði

Þann 26. janúar birti atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið niðurstöður útboðs á ESB tollkvótum á landbúnaðarafurðum fyrir tímabilið janúar til desember 2021.…

MS styrkir góðgerðarfélög um 2 milljónir fyrir hátíðarnar

Mjólkursamsalan hefur í ár líkt og undanfarin ár lagt hjálparsamtökum lið fyrir jólin. Í tilkynningu frá fyrirtækinu kemur fram að…

Frostþurrkaðar skyrflögur vinna til nýsköpunarverðlauna

Verkefnið Frosti, frostþurrkaðar og laktósafríar íslenskar skyrflögur, landaði 3. sæti í keppni um Gulleggið 2020 á föstudag. Á sunnudag hreppti…

MS heldur Ostóber hátíðlegan

Upp er runninn október en þriðja árið í röð heldur Mjólkursamsalan mánuðinn hátíðlegan undir yfirskriftinni Ostóber – tími til að…

Mikill innflutningur á gervirjóma á sama tíma og fólk er hvatt til að velja íslenskt

 Talsvert er flutt af gervirjóma til landsins, þrátt fyrir mikla vakn­ingu um að fólk velji íslenskar landbúnaðarafurðir. Samkvæmt tölum Hagstofu…

35. fundur LK 2019-2020

Þrítugasti og fimmti fundur stjórnar Landssambands kúabænda starfsárið 2019-2020 var haldinn miðvikudaginn 20. maí kl. 20:30 í gegnum fjarfundarbúnað. Mættir eru…

MS breytir nöfnum á fetaosti

Mjólkursamsalan fékk bréf frá MAST fyrr í vikunni varðandi notkun á nafninu Feta á nokkrum vörum fyrirtækisins. Í bréfinu er…

Gruggugt tollaumhverfi – ostur fluttur inn sem jurtaostur

í nýjasta leiðara Bændablaðsins eftir Gunnar Þorgeirsson, formann Bændasamtakanna, fer hann meðal annars yfir tollamál. „Síðustu daga hafa fulltrúar Bænda­samtakanna,…

SAM: Innvigtunin komin í 52,4 milljónir lítra

Samkvæmt upplýsingum frá Samtökum afurðastöðva í mjólkuriðnaði (SAM) var innvigtun mjólkur fyrstu fjóra mánuði þessa árs 3,6% meiri en fyrstu fjóra…