SS og Landstólpi með óbreytt verð á kjarnfóðri frá 2016

Nú hafa þrír fóðursalar tilkynnt um verðhækkun á kjarnfóðri í  maímánuði en það eru Lífland, Fóðurblandan og Bústólpi. Nemur verðhækkunin…

Deilt um tollkvóta á kjöti

Í frétt sem birtist á vef atvinnuvegaráðuneytisins 2. maí sl. var fjallað um mótvægisaðgerðir stjórnvalda vegna tvíhliða samnings Íslands og Evrópusambandsins…

Innvigtunargjald hækkar frá 1. apríl

Í frétt á vef Auðhumlu kemur fram að stjórn félagsins ákvað á fundi sínum 28. febrúar 2018 að sérstakt gjald…

Innflutningur á mjólkurvörum þrefaldast

Innflutningur á mjólk, mjólkur- og undanrennudufti og rjóma hefur meira en þrefaldast á milli áranna 2016 og 2017 samkvæmt tölum…

Heildsöluverð mjólkur hækkað um 3,8% frá 2016

Í tilkynningu frá ASÍ kemur fram að verð á mat­vöru hef­ur í heild­ina lækkað um 1,9% á síðustu tveim­ur árum.…

Innlausnarvirði greiðslumarks 122 kr./ltr

MAST hefur nú gefið út virði greiðslumarks mjólkur sem innleysa má til ríkisins. Innlausnarvirði mjólkur árið 2018 er 122 kl./ltr.…

Norðlenska hækkar verð fyrir nautgripi

Norðlenska hefur gefið út nýja verðskrá fyrir nautgripi sem gildir frá og með 21. apríl sl. Verðskráin hækkar sem nemur 10…

Innvigtunargjald lækkar í 20 krónur 1. febrúar

Stjórn Auðhumlu hefur ákveðið að lækka sérstakt innvigtunargjald frá 1. febrúar 2017 úr 35 krónum í 20 krónur. Þessi ákvörðun…