SAM: Framleiðsla ársins á pari við fyrra ár

Samkvæmt yfirliti Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði (SAM) var sala á fitugrunni 144,5 milljónir lítra síðustu 12 mánuði (desember 2019 –…

Verðbreytingar hjá B. Jensen

Á morgun, þriðjudaginn 1. desember 2020, tekur ný verðskrá gildi hjá B. Jensen sláturhúsinu á Akureyri. Helstu breytingar eru þær…

SAM: Sala heldur áfram að dragast saman

Samkvæmt yfirliti Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði (SAM) var sala á fitugrunni 145 milljónir lítra síðustu 12 mánuði (nóvember 2019 –…

Skýrsla um þróun tollverndar komin út

Starfshópur, sem falið var að greina þróun tollverndar og stöðu íslensks landbúnaðar gagnvart breytingum í alþjóðlegu viðskiptaumhverfi, hefur skilað skýrslu…

Veita skuli kjötafurðastöðvum heimild til frekara samstarfs

Aðalfundur Landssambands kúabænda stendur nú yfir. Lýsir fundurinn yfir þungum áhyggjum af stöðu nautakjötsframleiðslu á Íslandi. Nautgripabændur hafa þurft að þola…

Viðskipti með tæplega 2 milljónir lítra á nóvembermarkaði

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu bárust 209 gild tilboð um kaup og sölu á tilboðsmarkaði fyrir greiðslumark mjólkur þann 2. nóvember 2020. …

Mjólkursamsölunni skipt í innlenda og erlenda starfsemi

Eigendur og stjórn Mjólkursamsölunnar hafa ákveðið að skipta starfseminni upp í sjálfstæð félög í sömu eigu, sem sinni annars vegar…

SAM: 12 mánaða framleiðsla komin í 153,1 milljón lítra

Samkvæmt yfirliti Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði (SAM) var sala á fitugrunni 145,1 milljón lítrar síðustu 12 mánuði (október 2019 –…

Lækkandi kostnaður við innflutning nautgripakjöts skilar sér ekki til neytenda

Um mitt ár 2018 tók nýr tollasamningur Íslands við Evrópusambandið gildi en Ísland úthlutar tollkvótum frá ESB, WTO og EFTA.…

Skilafrestur á tilboðum fyrir kvótamarkað rennur út á morgun

Markaður fyrir greiðslumark mjólkur verður haldinn þann 2. nóvember næstkomandi, þar sem 1. nóvember lendir á sunnudegi. Hámarksverð greiðslumarks á markaðnum…