Verð fyrir mjólk umfram greiðslumark frá 1. apríl 2021

Stjórn Auðhumlu ákvað á fundi sínum 30. mars 2021 að verð fyrir mjólk umfram greiðslumark yrði kr. 25.- frá 1.…

Mjólkuruppgjör 2020 verður leiðrétt

Mjólkuruppgjör ársins 2020 verður leiðrétt og munu tæplega 600 þúsund lítrar mjólkur koma til útjöfnunar til viðbótar við fyrra uppgjör.…

Nýr leiðari: Mjólkuruppgjör í skoðun og aðalfundur framundan

Herdís Magna Gunnarsdóttir, formaður LK, ritarar leiðarann í mars á naut.is og fer þar yfir mjólkuruppgjör ársins 2020, niðurstöðu Hæstaréttar…

Tilkynning frá Auðhumlu vegna mjólkuruppgjörs 2020

Á síðustu dögum hefur verið umfjöllun meðal kúabænda á samfélagsmiðlum vegna mjólkuruppgjörs ríkisins á útjöfnun ónýttra beingreiðslna fyrir nýliðið verðlagsár…

Verð á tollkvótum fyrir osta lækkaði í útboði

Þann 26. janúar birti atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið niðurstöður útboðs á ESB tollkvótum á landbúnaðarafurðum fyrir tímabilið janúar til desember 2021.…

B. Jensen hækkar verð til bænda

Ný verðskrá fyrir nautgripakjöt mun taka gildi hjá B. Jensen 1. febrúar næstkomandi. Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir að þar…

SAM: 151,2 milljón lítra framleiðsla árið 2020

Samkvæmt yfirliti Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði (SAM) nam heildarinnvigtun síðasta árs 151,2 milljónum lítra og hefur því dregist lítillega saman…

SS fellur frá verðbreytingu á nautgripum sem taka átti gildi 18. janúar n.k.

Sláturfélag Suðurlands hefur endurmetið forsendur verðbreytingar á nautgripum sem átti að taka gildi 18. janúar n.k. og hefur ákveðið að…

LK gagnrýnir harðlega fyrirhugaðar verðbreytingar hjá SS

Síðastliðinn mánudag tilkynnti Sláturfélag Suðurlands um breytingar á afurðaverði nautgripa. Eiga allir flokkar nema ungkálfar að lækka um 5% og…

Ódýrari innflutningur skilar sér ekki í lægra verði til neytenda

Innflutningsverð nautakjöts hefur lækkað um 21,3% Meðalkostnaður innflutningsaðila fyrir innflutt kíló af nautakjöti frá Evrópu hefur lækkað um 21,3% síðastliðna…