SAM: 151,8 milljón lítra framleiðsla 2019

Samkvæmt yfirliti Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði (SAM) nam heildar innvigtun síðasta árs 151,8 milljónum lítra og hefur því dregist lítillega…

Verðlækkun á kúm hjá SS og KS

Í desember sl. lækkaði KS verð til bænda fyrir kýrkjöt um 10% og þann 1. janúar lækkaði SS einnig verð…

Markaðsfyrirkomulag greiðslumarks mjólkur

Ný reglugerð um stuðning í nautgriparækt tók gildi 30. desember sl. í samræmi við breytingar á samningi um starfsskilyrði nautgriparæktarinnar…

Breytingar á verðskrá nautgripa hjá SS

Mánudaginn 25. mars tók verðskrá nautgripa hjá Sláturfélagi Suðurlands breytingum. Er verð hækkað fyrir fituflokka 3 og 3+ en verðfelling…

Greiðslur fyrir umframmjólk verði 29 krónur

Stjórn Auðhumlu svf. ákvað á fundi sínum 25. janúar 2019 að afurðastöðvaverð fyrir umframmjólk verði kr. 29.- á hvern innlagðan…

Greiðslur fyrir Fyrirmyndarbú lækka

Stjórn Auðhumlu svf. ákvað á fundi sínum 25. janúar 2019 að greiðslur fyrir Fyrirmyndarbúið verði lækkaðar og framleiðandi fái greitt…

Innlausnarvirði mjólkur 100 krónur árið 2019

Matvælastofnun hefur nú birt virði greiðslumarks mjólkur sem innleysa má til ríkisins. Er það reiknað út samkvæmt ákvæðum í reglugerðum…

Greinargerð um kvótaviðskipti kynnt á morgun

Rannsóknarmiðstöð Háskólans á Akureyri hefur nú skilað greinargerð sinni um sölu og kaup á greiðslumarki mjólkur sem unnin var fyrir…

Verðlækkun hjá B. Jensen

Mánudaginn 10. desember lækkaði afurðaverð B. Jensen fyrir nautgripi um 1,9-5,7% í flokkum UN, KU og K. Ástæða þess að…

Verðlækkun hjá KS og Hellu

Frá og með 1. desember lækkar afurðaverð á nautgripum til bænda frá KS og Sláturhúsinu Hellu. Nemur lækkunin um 2,5-3%…