SAM: 2,7% minni innvigtun fyrstu 5 mánuði ársins

Samkvæmt nýju yfirliti Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði (SAM), sem nær yfir tímabilið frá byrjun júní í fyrra til lok maí…

Jökla rjómalíkjör kominn í sölu

Íslenski rjómalíkjörinn JÖKLA er kominn í sölu í nokkrum verslunum Vínbúðarinnar, ÁTVR. Það er Pétur Pétursson mjólkurfræðingur sem á veg…

Atvinnuvegaráðuneytið og BÍ semja um nýtt íslenskt búvörumerki

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, og Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands, undirrituðu í dag samning um gerð íslensks búvörumerkis. Um…

SAM: 2,4% minni innvigtun en í apríl í fyrra

Samkvæmt nýju yfirliti Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði (SAM), sem nær yfir tímabilið frá byrjun maí í fyrra til lok apríl…

Nautakjötsmarkaðurinn: framleiðsla, sala og innflutningur

Innlend sala nautakjöts hefur dregist saman um rúm 5% á fyrsta ársfjórðungi ársins*.  Salan í janúar og febrúar var minni…

SAM: Sala á próteingrunni 4,3% hærri en í mars í fyrra

Samkvæmt yfirliti Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði (SAM) var sala á fitugrunni 142,5 milljónir lítra síðustu 12 mánuði (apríl 2020 –…

Verð fyrir mjólk umfram greiðslumark frá 1. apríl 2021

Stjórn Auðhumlu ákvað á fundi sínum 30. mars 2021 að verð fyrir mjólk umfram greiðslumark yrði kr. 25.- frá 1.…

Mjólkuruppgjör 2020 verður leiðrétt

Mjólkuruppgjör ársins 2020 verður leiðrétt og munu tæplega 600 þúsund lítrar mjólkur koma til útjöfnunar til viðbótar við fyrra uppgjör.…

Nýr leiðari: Mjólkuruppgjör í skoðun og aðalfundur framundan

Herdís Magna Gunnarsdóttir, formaður LK, ritarar leiðarann í mars á naut.is og fer þar yfir mjólkuruppgjör ársins 2020, niðurstöðu Hæstaréttar…

Tilkynning frá Auðhumlu vegna mjólkuruppgjörs 2020

Á síðustu dögum hefur verið umfjöllun meðal kúabænda á samfélagsmiðlum vegna mjólkuruppgjörs ríkisins á útjöfnun ónýttra beingreiðslna fyrir nýliðið verðlagsár…