SAM: 151,2 milljón lítra framleiðsla árið 2020

Samkvæmt yfirliti Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði (SAM) nam heildarinnvigtun síðasta árs 151,2 milljónum lítra og hefur því dregist lítillega saman…

SS fellur frá verðbreytingu á nautgripum sem taka átti gildi 18. janúar n.k.

Sláturfélag Suðurlands hefur endurmetið forsendur verðbreytingar á nautgripum sem átti að taka gildi 18. janúar n.k. og hefur ákveðið að…

LK gagnrýnir harðlega fyrirhugaðar verðbreytingar hjá SS

Síðastliðinn mánudag tilkynnti Sláturfélag Suðurlands um breytingar á afurðaverði nautgripa. Eiga allir flokkar nema ungkálfar að lækka um 5% og…

Ódýrari innflutningur skilar sér ekki í lægra verði til neytenda

Innflutningsverð nautakjöts hefur lækkað um 21,3% Meðalkostnaður innflutningsaðila fyrir innflutt kíló af nautakjöti frá Evrópu hefur lækkað um 21,3% síðastliðna…

SAM: Framleiðsla ársins á pari við fyrra ár

Samkvæmt yfirliti Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði (SAM) var sala á fitugrunni 144,5 milljónir lítra síðustu 12 mánuði (desember 2019 –…

Verðbreytingar hjá B. Jensen

Á morgun, þriðjudaginn 1. desember 2020, tekur ný verðskrá gildi hjá B. Jensen sláturhúsinu á Akureyri. Helstu breytingar eru þær…

SAM: Sala heldur áfram að dragast saman

Samkvæmt yfirliti Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði (SAM) var sala á fitugrunni 145 milljónir lítra síðustu 12 mánuði (nóvember 2019 –…

Skýrsla um þróun tollverndar komin út

Starfshópur, sem falið var að greina þróun tollverndar og stöðu íslensks landbúnaðar gagnvart breytingum í alþjóðlegu viðskiptaumhverfi, hefur skilað skýrslu…

Veita skuli kjötafurðastöðvum heimild til frekara samstarfs

Aðalfundur Landssambands kúabænda stendur nú yfir. Lýsir fundurinn yfir þungum áhyggjum af stöðu nautakjötsframleiðslu á Íslandi. Nautgripabændur hafa þurft að þola…

Viðskipti með tæplega 2 milljónir lítra á nóvembermarkaði

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu bárust 209 gild tilboð um kaup og sölu á tilboðsmarkaði fyrir greiðslumark mjólkur þann 2. nóvember 2020. …