Verð fyrir mjólk umfram greiðslumark 20 krónur frá 1. ágúst

Stjórn Auðhumlu ákvað á fundi sínum 26. júní 2020 að afurðastöðvarverð fyrir mjólk umfram greiðslumark verði frá 1. ágúst 2020 kr.…

SAM: innvigtunin komin í 66 milljónir lítra

Samkvæmt upplýsingum frá Samtökum afurðastöðva í mjólkuriðnaði (SAM) var innvigtun mjólkur fyrstu fimm mánuði þessa árs 2,5% meiri en fyrstu fimm…

Mikill innflutningur á gervirjóma á sama tíma og fólk er hvatt til að velja íslenskt

 Talsvert er flutt af gervirjóma til landsins, þrátt fyrir mikla vakn­ingu um að fólk velji íslenskar landbúnaðarafurðir. Samkvæmt tölum Hagstofu…

Gæði ungneyta tekur stökk uppávið

Slátrun UN gripa fyrstu 5 mánuði ársins 2020* hefur verið merkilega jöfn fyrri árum.  Frá því að EUROP kerfið var…

35. fundur LK 2019-2020

Þrítugasti og fimmti fundur stjórnar Landssambands kúabænda starfsárið 2019-2020 var haldinn miðvikudaginn 20. maí kl. 20:30 í gegnum fjarfundarbúnað. Mættir eru…

MS breytir nöfnum á fetaosti

Mjólkursamsalan fékk bréf frá MAST fyrr í vikunni varðandi notkun á nafninu Feta á nokkrum vörum fyrirtækisins. Í bréfinu er…

5,5% hækkun á lágmarksverði til bænda

Verðlagsnefnd búvara hefur tekið ákvörðun um hækkun lágmarksverðs mjólkur til bænda og heildsöluverðs mjólkur og mjólkurafurða sem nefndin verðleggur. Þetta…

Mikill samdráttur í innflutningi á nautalundum

Samkvæmt óstaðfestum innflutningstölum fyrir aprílmánuð var ekkert ófrosið nautakjöt flutt til landsins í apríl. Innflutningur á ófrosnu kjöti hefur þannig…

Greiða þarf fyrir kaup á greiðslumarki mjólkur 4. maí

Greiða skal fyrir kaup á greiðslumarki seldu á markaði fyrir greiðslumark mjólkur 1. apríl sl., mánudaginn 4. maí. Í reglugerð um…

34. fundur LK 2019-2020

Þrítugasti og fjórði fundur stjórnar LK 2019-2020 var haldinn mánudaginn 20. apríl kl. 20:00 í gegnum fjarfundarbúnað. Mætt eru Arnar…