Gæði í K og UK flokkum þokast uppá við

Slátrun kúa (K) fyrstu 5 mánuði ársins 2020* hefur aukist örlítið frá fyrstu 5 mánuðum ársins 2019 en gefið eftir…

Bætiefni sem dregur úr metanlosun og bætir fóðurnýtingu

Lífland kynnir Vistbót sem er fyrsta bætiefni sinnar tegundar á Íslandi. Vistbótin er einstök að því leiti að hún dregur…

Móttaka kýrsýna hefst aftur mánudaginn 18. maí

Auðhumla hefur sent frá sér tilkynningu þess efnis að frá og með næsta mánudegi, þann 18. maí, verður aftur tekið…

Niðurstöður úr skýrslum nautgriparæktarinnar í apríl

Niðurstöður skýrsluhalds nautgriparæktarinnar í nýliðnum apríl eru nú sýnilegar á vef Ráðgjafamiðstöðvar landbúnaðarins. Niðurstöðurnar í skýrsluhaldi mjólkurframleiðenda byggjast á skilum…

Fagþing nautgriparæktarinnar í Danmörku 2020 – Fyrsti hluti

Meðfylgjandi grein birtist í nýjasta tölublaði Bændablaðsins, höf: Snorri Sigurðsson Hið árlega og þekkta danska fagþing nautgriparæktarinnar „Kvægkongres“ var haldið…

Fjósloftið: Fjarfundir fyrir kúabændur

Í ljósi aðstæðna hefur RML ákveðið að prófa fjarfundi fyrir kúabændur og verður fyrsti fundurinn á morgun, miðvikudag 15. apríl…

Geldstaðan er upphaf mjaltaskeiðsins

Höfundur: Snorri Sigurðsson - snorri.sigurdsson@outlook.com Þó svo að flestir kúabændur líti á burð sem upphaf mjaltaskeiðs, má færa góð rök…

Niðurstöður skýrsluhalds nautgriparæktarinnar 2019 – mjólkurframleiðslan

Niðurstöður skýrsluhaldsins í nautgriparæktinni á árinu 2019 hafa verið birtar á vef RML. Afurðaskýrsluhald hefur verið skilyrði fyrir greiðslum samkvæmt samningi…

Hurðarbaksbúið afurðahæsta búið

Afurðahæsta kúabúið 2019 að meðaltali á árskýr var Hurðar­baksbúið ehf. hjá þeim Reyni Þór Jónssyni og Fanneyju Ólafsdóttur í Flóahreppi…
Jana á Ölkeldu 2

Jana á Ölkeldu 2 brýtur 100 tonna múrinn

Afrekskýrin Jana 432 á Ölkeldu 2 í Staðarsveit á Snæfellsnesi hefur nú bæst í hóp þeirra afreksgripa sem rofið hafa…