Lækkandi kostnaður við innflutning nautgripakjöts skilar sér ekki til neytenda

Um mitt ár 2018 tók nýr tollasamningur Íslands við Evrópusambandið gildi en Ísland úthlutar tollkvótum frá ESB, WTO og EFTA.…

Grein: Erfiðir tímar í nautakjötsframleiðslu

Í nýjasta tölublaði Bændablaðsins birtist grein eftir Margréti Gísladóttur, framkvæmdastjóra Landssambands kúabænda, og Höskuld Sæmundsson, verkefnastjóra markaðsmála hjá LK. Þar…

Gruggugt tollaumhverfi – ostur fluttur inn sem jurtaostur

í nýjasta leiðara Bændablaðsins eftir Gunnar Þorgeirsson, formann Bændasamtakanna, fer hann meðal annars yfir tollamál. „Síðustu daga hafa fulltrúar Bænda­samtakanna,…

Mikill samdráttur í innflutningi á nautalundum

Samkvæmt óstaðfestum innflutningstölum fyrir aprílmánuð var ekkert ófrosið nautakjöt flutt til landsins í apríl. Innflutningur á ófrosnu kjöti hefur þannig…

Tollgæslustjóri hafnar beiðni um upplýsingar um innflutning á ófrosnu kjöti

Landssamband kúabænda hefur verið að reyna að fylgjast með breytingum á innflutningi vegna afnáms frystiskyldu á kjötafurðir samkvæmt lögum sem…

Ekkert verið flutt inn af ófrosnu kjöti

Um áramótin varð leyfilegt að flytja inn hrátt, ófrosið kjöt en það sem af er ári hefur ekkert verið flutt…

Ársskýrsla áburðareftirlits MAST 2019

Ársskýrsla áburðareftirlits Matvælastofnunar 2019 er komin út. Helstu niðurstöður eftirlitsins eru eftirfarandi: Á árinu 2019 fluttu 25 fyrirtæki inn áburð og…

Innflutningur á ófrystu kjöti nú leyfilegur

Um áramótin urðu talsverðar breytingar á reglum um innflutning á kjötvörum. Ekki er lengur gerð krafa um frystiskyldu á fersku…

Meirihluti andvígur innflutningi á fersku kjöti

MMR birti í dag niðurstöður úr könnun á skoðun Íslendinga á innflutningi á fersku kjöti frá löndum á Evrópska efnahagssvæðinu.…

Hæstiréttur staðfestir dóm Héraðsdóms í hráakjötsmálinu

Í gær, fimmtudaginn 11. október,  staðfesti Hæstiréttur dóm Héraðsdóms Reykjavíkur í máli Ferskra kjötvara gegn ríkinu, vegna þess að fyrirtækinu…