Angus nautið Emmi 20401 óseldur

Mynd: Emmi 20401, bssl.is Þann 10. ágúst sl. voru tilboðin í  Angus nautin opnuð.  Tilboð barst frá 2 bændum  og…

Fræðsluefni fyrir holdagripabændur

Undanfarinn misseri hefur Ráðgjafamiðstöð landbúnaðarins (RML) unnið að fræðsluhefti fyrir holdagripabændur. Í fræðsluheftinu sem nú er komið út má meðal…

Ný stjórn Nautgriparæktarmiðstöðvar Íslands

Mynd: Gunnar Þorgeirsson, formaður BÍ, ný stjórn Nautís: Jón Örn Ólafsson, Gunnar Kristinn Eiríksson og Sveinbjörn Eyjólfsson, Sveinn Sigurmundsson, framkvæmdastjóri…

Fyrsti fósturvísakálfurinn úr innlendu fósturvísunum fæddur

Þann 2.nóvember fæddist fyrsti Angus kálfurinn á Stóra Ármóti úr fósturvísaskoluninni frá því í janúar. Frá þessu er sagt á…

Angus kálfarnir sem fæddust í sumar hjá Nautís

Í júní mánuði fæddust 6  hreinræktaðir Angus kálfar undan Emil av Lillebakken 74028, 3 naut og 3 kvígur á einangrunarstöðinni…

Angus kvígurnar hjá Nautís sæddar

Í vor voru Angus kvígurnar í einangrunarstöðinni á Stóra Ármóti, sem fæddust 2018, sæddar með Jens av Grani 74061. Þetta…

Angus-nautin Valur og Máttur komnir í dreifingu

Föstudaginn 7. ágúst var greint frá því á vef rml.is að dreifing er hafin á sæði úr Angus-nautunum Val-ET 19402…

Angus nautin hjá Nautís seld

Í dag, föstudaginn 7. ágúst, voru opnuð tilboð í Angus nautin sem auglýst voru til sölu í Bændablaðinu 16. júlí.…

Nýir kálfar komnir í heiminn á Stóra Ármóti

Nú fæðast kálfar undan Emil av Lillebakken sem er eitt af bestu Angus nautunum sem eru í boði í Noregi.…

35. fundur LK 2019-2020

Þrítugasti og fimmti fundur stjórnar Landssambands kúabænda starfsárið 2019-2020 var haldinn miðvikudaginn 20. maí kl. 20:30 í gegnum fjarfundarbúnað. Mættir eru…