Tilboðsfrestur fyrir næsta kvótamarkað er til 10. október

Næsti markaður fyrir greiðslumark mjólkur verður haldinn þann 1. nóvember næstkomandi. Að hámarki er hægt að óska eftir 50.000 lítrum…

SAM: 2,4% meiri innvigtun en í ágúst í fyrra

Samkvæmt yfirliti Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði (SAM) var sala á fitugrunni 144,1 milljón lítra síðustu 12 mánuði (september 2020 –…

SAM: 2,7% minni innvigtun fyrstu 7 mánuði ársins miðað við 2020

Samkvæmt yfirliti Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði (SAM), sem nær yfir tímabilið frá byrjun ágúst í fyrra til lok júlí í…

Niðurstöður tilboðsmarkaðar fyrir greiðslumark mjólkur

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu bárust 159 gild tilboð um kaup og sölu á tilboðsmarkaði fyrir greiðslumark mjólkur þann 1. september 2021.…

Samningur um rannsókn á iðragerjun nautgripa

Umhverfis- og auðlindaráðherra og rektor Landbúnaðarháskóla Íslands, undirrituðu fyrir skömmu samning þar sem umhverfis-og auðlindaráðuneytið styður við rannsóknir til að bæta…

Allar Angus-kvígurnar hjá Nautís bornar

Um helgina bar síðasta Angus-kvígan fædd 2019 og átti hún fallegt naut. Þá hafa 16 lifandi kálfar fæðst frá því…

Breytingar á verðskrá SS

Fyrir helgi tilkynnti Sláturfélag Suðurlands um breytingar á verðskrá sinni á ungnautakjöti og tekur breytingin gildi 30. ágúst næstkomandi. Í…

Angus nautið Emmi 20401 óseldur

Mynd: Emmi 20401, bssl.is Þann 10. ágúst sl. voru tilboðin í  Angus nautin opnuð.  Tilboð barst frá 2 bændum  og…

Staða á geymslurými búfjáráburðar á kúabúum

Þessa dagana vinnur RML að verkefni sem snýr að því að fá yfirlit yfir stöðu geymslurýma og meðhöndlunar búfjáráburðar á…

Hálfs árs innvigtun komin í 77,9 milljónir

Samkvæmt nýju yfirliti Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði (SAM), sem nær yfir tímabilið frá byrjun júlí í fyrra til lok júní…