MS breytir nöfnum á fetaosti

Mjólkursamsalan fékk bréf frá MAST fyrr í vikunni varðandi notkun á nafninu Feta á nokkrum vörum fyrirtækisins. Í bréfinu er…

Taktu þátt í rekstrarverkefni kúabúa!

Ráðgjafamiðstöð landbúnaðarins óskar eftir þátttöku kúabænda í rekstrarverkefni sem verið er að fara af stað með. Þar er meginmarkmiðið að…

Gruggugt tollaumhverfi – ostur fluttur inn sem jurtaostur

í nýjasta leiðara Bændablaðsins eftir Gunnar Þorgeirsson, formann Bændasamtakanna, fer hann meðal annars yfir tollamál. „Síðustu daga hafa fulltrúar Bænda­samtakanna,…

Úrslit í myndasamkeppni Landssambands kúabænda

Um 60 myndir og myndbönd bárust í myndasamkeppni Landssambands kúabænda sem haldin var í samstarfi við Mjólkursamsöluna í tilefni af…

5,5% hækkun á lágmarksverði til bænda

Verðlagsnefnd búvara hefur tekið ákvörðun um hækkun lágmarksverðs mjólkur til bænda og heildsöluverðs mjólkur og mjólkurafurða sem nefndin verðleggur. Þetta…

Hæstiréttur tekur mál Mjólkursamsölunnar til meðferðar

Hæstiréttur hefur fallist á áfrýjunarbeiðni Mjólkursamsölunnar í máli fyrirtækisins gegn Samkeppniseftirlitinu. Samkeppniseftirlitið sektaði Mjólkursamsöluna um 480 milljónir króna fyrir brot…

Mikill samdráttur í innflutningi á nautalundum

Samkvæmt óstaðfestum innflutningstölum fyrir aprílmánuð var ekkert ófrosið nautakjöt flutt til landsins í apríl. Innflutningur á ófrosnu kjöti hefur þannig…

Lausagöngufjós með mjaltaþjónum orðin algengasta fjósgerðin á Íslandi

Allt frá árinu 2003 hefur Landssamband kúabænda staðið fyrir því að taka saman upplýsingar um fjósgerðir á Íslandi og þróun…

Landssamband kúabænda efnir til myndasamkeppni

Landssamband kúabænda efnir til myndasamkeppni á samfélagsmiðlum í samstarfi við Mjólkursamsöluna í tilefni af alþjóðlega mjólkurdeginum (e. World Milk Day) sem haldinn…

Bætur vegna girðinga- eða kaltjóns

Ef einhver hyggst sækja um bætur til Bjargráðasjóðs vegna girðinga- eða kaltjóns, þegar það er komið í ljós þá er…