Verðlisti kjarnfóðurs uppfærður

Um mánaðarmótin hófst hrina lækkunar á verði kjarnfóðurs hér á landi, er SS reið á vaðið og lækkaði verðið hjá sér.…

Sala mjólkurvara gefur ekkert eftir

Samkvæmt nýútkomnu yfirliti Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði var sala á fitugrunni 138,4 milljónir lítra síðustu 12 mánuði (desember 2015-nóvember 2016).…

Fonterra byggir risa vinnslustöð!

Nýsjálenska afurðafélagið Fonterra hefur nú hafið byggingu á stærðarinnar vinnslustöð fyrir mozzarella ost en með nýju vinnslustöðinni tvöfaldast vinnslugeta Fonterra…

Sænska mjólkurframleiðslan hrunið á 2 árum

Sænska mjólkurframleiðslan hefur hreinlega hrunið á síðustu tveimur árum og eru verðmæti framleiðslunnar nú nærri 20% minni en þau voru…

Óttast smjörskort fyrir jólin

Þrátt fyrir að afurðastöðvaverð í flestum nágrannalöndum okkar sé nú með því hæsta sem gerist, þá er mjólkurframleiðslan enn að…

Hafðu ljós hjá kálfunum!

Undanfarin ár hafa verið gerðar margar rannsóknir á atferli kálfa og hvernig mismunandi umhverfi hefur áhrif á kálfana. Góð lýsing…