Búvís birtir verðskrá og lækkar verð á áburði

Fyrirtækið Búvís hefur birt verðskrá sína og lækkar áburður frá fyrirtækinu frá því í fyrra. Lækkunin er misjöfn milli tegunda,…

Ingo valinn besti boli ársins í Evrópu!

Sænski tarfurinn Ingo, sem er Limósín holdanaut, hlaut heiðurinn besta Limsósín holdanaut Evrópu árið 2016 . Þetta þykja tíðindi meðal…

Rúmlega 4 þúsund þýskir kúabændur hættu 2016!

Það gekk heldur betur mikið á í þýskum kúabúskap árið 2016, en það ár hættu samtals 4.081 kúabú í mjólkurframleiðslu…

Kýr þurfa góðan svefn

Svo kýrnar framleiði nægt magn mjólkur þurfa þær að liggja all stóran hluta af deginum til þess að jórtra en…

Bústólpi lækkar einnig verð á kúafóðri

Þriðja fyrirtækið hefur nú bæst í hópinn og hefur tilkynnt um verðlækkun á fóðri um áramótin en Bústólpi mun lækka…

Fóðurblandan lækkar einnig verð á kjarnfóðri!

Fóðurblandan hefur nú tilkynnt um verðlækkun á kjarnfóðri mánudaginn 2. janúar nk. Lækkunin nemur um 2%, þó misjafnt eftir tegundum. Í…

Láttu kvíguna vaxa vel fyrstu sex vikurnar

Því meiri sem vöxtur kvígunnar er fyrstu sex vikur æfinnar, því meira mjólkar hún á sínu fyrsta mjaltaskeiði! Þetta er…

Lífland lækkar kjarnfóðrið um áramótin!

Samkvæmt nýrri fréttatilkynningu frá Líflandi um fyrirtækið lækka verð á öllu kjarnfóðri um 2% um áramótin. Segir í fréttatilkynningunni að…

Umhverfisvænni grastegundir?

Það vita flestir að nautgripir framleiða töluvert mikið magn af neikvæðum gróðurhúsalofttegundum þegar þeir jórtra. Víða um heim unnið að…

Fóðurblandan og samstarfsaðilar stórlækka verð

Fóðurblandan hefur sent frá sér fréttatilkynningu er varðar verðskrá á áburði en í henni kemur fram að Græðir lækkar um…